5.8.2008 | 11:23
Bætt á sig bleki...
...ég átti talsvert athygliverða helgi, og þó var Sunnudagurinn einna athygliverðastur, enda ekki oft sem maður hefur verið eins mikill harðhaus.
Ég vaknaði og fékk mér ljúffenga höfrungasteik í morgunmat - mæli sterklega með því - og fór svo og lét bæta á mig bleki og hefur nú galdrastafur bæst við, á hálsinn á mér.
Fenrisúlfur á hægri handlegg.
Miðgarðsormur á vinstri öxl.
3gja spíralarma triskelion á vintri öxl.
Fjandafæla á innanverðum vinstri handlegg (úr sömu galdrabók og Þórshamarinn sem ég fékk mér núna á Sunnudag).
Öfuguggi/ bandrún sem segir 'Loki' á hægri framhandlegg
Valknútur á hægri hendi.
Þórshamar á hálsinum.
Og þá er komið það sem er kommið...
...maður er bara wörk in progress eins og það heitir, annar triskelion á eftir að koma á hægri öxl (og spegla) stór galdrastafur kemur á bringuna á mér og það á eftir að fylla í Miðgarðsorminn og ditta að hinum eilítið...
...lengi getur maður á sig bleki bætt sko...
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1763
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pabbi þinn hefur greinilega ekki lagt þig yfir hnén og flengt þig hressilega með blautu handklæði.
þér er varla bjargandi úr þessu.
Sigurður Sigurðsson, 5.8.2008 kl. 13:47
Takk fyrir það Hippókrates, ég hef mjög gaman að þessu listformi...
...Sigurður minn, ég bið þig að vera ekki að blanda föður mínum í þetta, það er afar dónalegt.
Svo er mér alveg sama um hvort mér sé bjargandi eða ekki. Það er eiginlega sjálfsagt mál að engum verði bjargað - við fæðumst í þennan heim og deyjum frá honum líka, það er eitt af fáu sem er alveg hægt að bóka í lífi hvers einasta manns.
-Five to one baby, one in five - noone here gets out alive.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 5.8.2008 kl. 13:58
Já. Þessvegna hef ég passað að velja bara tattú sem eru úr norrænni menningu, því ég skil hana best. Þessvegna er ég ekki með neitt asískt tákn sem gæti alveg eins þýtt 'höfrungasteik'...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 5.8.2008 kl. 14:26
Til lukku með nýja galdrastafinn
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 5.8.2008 kl. 17:45
Kúl, ég á fjögur lítil og krúttleg, alltaf á leiðinni að skreyta mig meir....
Helga Dóra, 6.8.2008 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.