19.11.2007 | 21:08
...Gúrkutíð?
Þetta myndi ég ekki telja frétt.
Ekki vegna þess að allar konur séu með hálfan heila, eins og sumir hafa gefið í skyn, heldur vegna þess að fyrir nokkrum árum las ég um íslenska stúlku sem einnig er aðeins með hálft toppstykki og er í fullri fúnksjón. Gamlar fréttir.
Munurinn er að hálfur heili íslensku stúlkunnar var fjarlægður með skurðaðgerð, en þessi er... *erh*.... fædd svona.
Ekki News heldur Olds.
*Ég var næstum því farinn að segja "fæðingarhálfviti".
Kona með hálfan heila lifir eðlilegu lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
Fyrst að siðferði fólks stangast á við virkjanir, veiðar og sjálfbæra nýtingu landsins, á hverju eigum við þá að lifa?
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum 13.5%
Mannáti á innflytjendum 10.8%
Sölu á nektarmyndum af Íslendingum. 22.4%
Því að sleikja malbik 4.9%
Kynlífsferðaiðnaði 9.3%
Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða 6.5%
Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar 3.6%
Bíta gras útí náttúrunni 2.1%
Ljóstillífun á Austurvelli 3.6%
Sauðgripum útdauðra bænda 3.0%
Hvort á öðru 3.0%
Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis 3.6%
Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr 5.8%
Á því að snæða grænmetisætur 3.7%
Á því að snæða auðmenn. 4.3%
535 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1763
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
URG treður ofaná öllu sem ég trúi á, að hin "ósannaða" hlið heilans geymir þunglyndið, alkahólismann, "tilfinningarnar" og allt í þeim pakka...nú er ég farinn á bókasafnið og les mig til um mansheilan þangað til ég get platað fullréttaðan heilaskurðlækni um að ég sé með gráðu í því.
Ottó Marvin Gunnarsson, 20.11.2007 kl. 00:20
Er það gúrkutíð ef svipuð frétt hefur einhvern tímann komið áður? Heldurðu ekki að það væri lítið um fréttir ef þetta sjónarmið væri ráðandi? Fyrir utan að það bætist sífelt við fleira fólk sem kannski missti af þessari frétt þarna fyrir nokkrum árum síðan.
Annars er fátt nýtt undir sólinni, eigum við ekki bara að hætta að vera með fjölmiðla ... og blogg til þess að gera
Magnús (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 00:30
Fréttir af hálfheilalausu fólki og útúrdópuðum tónlistarmönnum kallast ekki fréttir á mínu heimili þegar ýmislegt meira mikilvægt er í stöðunni.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 20.11.2007 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.