Stríðshaus.

Hér fyrir skemmstu birti ég myndband eitt afgamalt (einu ári eldra en ég) með hljómsveitinni UK Subs (upprunalega the Subversives) sem hét því fagra nafni 'Warhead'.

Hljómsveit ein, mun yngri, frá Pueblo de Nuestra Senora la Reina del los Ángeles de Porciúncula (LA) heitir OTEP, rétt eins og söngkona þeirrar sveitar, hin kollesbíska Otep Shamaya sem mundar silkimjúk raddbönd sín með gaddavír og bárujárni.
Sú hljómsveit er ekki síður pólitísk en hinir bresku undirróðursmenn sem ég minntist á hér að ofan og eiga þau lag sem heitir sama nafni og lagið sem ég birti með UKSubs um daginn, Warhead.
Það lag á heldur betur við í dag, í því ástandi sem heimurinn er.

Ég vil tileinka þetta lag öllum þeim sem selt hafa Íslendinga sem viljugar hórur undir hernaðarbrölt stórveldanna, fíflin sem halda að umsókn okkar um SÞ sé eitthvað annað en sóun á peningum og þeim ákveðnu Quislingum sem halda því virkilega fram að Ísland geti læknað öll heimsins mein, á meðan heimur versnandi fer hérlendis, sem og erlendis.

Og segið svo að fólk semji ekki mótmælasöngva lengur!


Warhead (eVIl J./Otep Shamaya)

Why?
The king of lies
Is alive
Look around
Look inside
Infidel
It begins here, it ends now
The prince must pay
His head or the crown
Rob the poor, slaughter the weak
Distort the law, perfect deceit

Do I need a gas mask?
Should I get inoculated?
Will this war last?
Will we be incincerated?
False gods
Death squads
Blind

This is a catastrophe
Weapon systems activated
Puritans have invaded
This is a catastrohpe
To protect against the threat
Order must be kept 

Do I need a gas mask?
Should I get inoculated?
Will this war last?
Will we be incincerated?
False gods
Death squads
Blind

The elephants march to war
Concede
Conform
Concede
Conform
Deny the big lie
My tribe
Join me
An alliance of defiance, in the warhead
An alliance of defiance
All are welcome here
Give me your tired, give me your sick, give me your indulgence and decadence
He lied, they died, keep the peasants terrified
This is a catastrophe
You must lead if they get me
On my command
Break free


Myrk framtíðarsýn árið 1980

Sem virðist ólm í að rætast:

 Warhead (UK Subs)


Athugið að myndbandið er í afar lélegum gæðum (enda tekið upp á VHS árið 1980)

Textinn er svohljóðandi:

Soldiers of Islam are loading their guns;
They're getting ready.
but the Russian tanks are mowing them down;
They're getting ready.
There's children in Africa with tommy guns;
Getting ready
While the Islam armies are beckoning on;
They're getting ready.
 

There's a burning sun
And it sets in the western world
But it rises in the east
And pretty soon
It's gonna burn your temples down

While the heads of state are having their fun;
Are they ready?
We're looking at the world through the barrel of a gun;
Are we ready?
And you stand there beating on your little war drum;
Are you ready?
And it won't be long before your time has come;
Are you ready?


There's a burning sun
And it sets in the western world
But it rises in the east
And pretty soon
It's gonna burn your temples down

Warhead, warhead, warhead
Warhead, warhead, warhead
Warhead, warhead, warhead
Warhead, warhead, warhead

Well I don't know what it is, but i feel something coming.
Stuck in the middle of the Yankees and the Russians.
Better get moving, guns are getting loaded,
Fast to the border where the tanks are a rolling.
There's a nation in fear, another nation crying,
One nation killing and another nation dying.
Talk about guns and escalation, bye bye planet, let alone a nation


To-Morrow...

She should have died hereafter;
There would have been a time for such a word.
To-morrow, and to-morrow, and to-morrow,
Creeps in this petty pace from day to day,
To the last syllable of recorded time;
And all our yesterdays have lighted fools
The way to dusty death. Out, out, brief candle!
Life's but a walking shadow, a poor player
That struts and frets his hour upon the stage
And then is heard no more. It is a tale
Told by an idiot, full of sound and fury
Signifying nothing.
 

MacBeth (5, 5, línur 17-28)

 

Mikið djöfulli var Vilhjálmur Spjóthristir á undan sinni samtíð.

Ég sé marga fyrir mér, sem jafnvel hafa valdið meiri skaða gagnvart öðrum en MacBeth gerir í samnefndri sögu, ekki skilja dýptina á bakvið þennan texta, þó að hann sé jú reyndar túlkanlegur á margan máta.

Langaði bara að deila þessu með ykkur. 

 


Myndband sem segir allt sem ég vil segja...

Þessi mynd er væntanlega einhver mesta snilld síðustu aldar.

Djö... væri ég til í að hafa samið þetta.

Verst að ég þyrfti að vera minn eigin Barrett-innblástur.


Já... æji bara...

...mig langaði að athuga viðbrögð fólks við þessu og ef að þetta
 hneyskslar einhvern, af hverju þá?
supportdenmark8yr

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég vil vekja athygli á því að þessi vara sem er á þessari  mynd fæst hvergi þar sem myndin er tilbúningur og notar sér aðeins LeGo vörumerkið sem er skrásett eign LeGo samsteypunnar í tilgangi tjáningar á ástandi heimsins í póst 9-11 og Múhammeðsmynda skoðanalögreglu hálf-fasísku ástandi hysteríukasta öfgatrúaðra vanvita af öllum trúarbrögðum og illmenna og þeirra sem afsaka yfirgang þeirra með grindhoruðum og ónýtum skriðurökum og barnalegri sýn á heiminn sem felst í því að reyna að ná fram samfélagsstjórnun á þann máta sem sjá mátti í Kaþólskri miðalda Evrópu og Múslimaríkjum sbr Íran og Saúdí-Arabíu í dag.

Eins vil ég benda á að Morgunblaðið, Mbl.is og Blog.is (sem eru allt skráð vörumerki) bera ekki ábyrgð á neinu. Aldrei. Nokkurntíman. 

Ég spyr hver skoðun þín er, ágæti lesandi, ekki eitthvað sem þú apar uppúr næstu stefnuræðu hugsunarlögreglu pólítískrar réttsýnar eða þröngsýnna klerka. Ég spyr hver þín skoðun er og af hverju, ekki hvað einhver annar hefur um málið að segja.


Ó já. Hvað þarf maður meira?

...nú veit ég ekki. Ég held að það sé fátt annað.

Athugasemd við fyrri uppskrift...

Til þess að búa til góðan piparúða er líka upplagt að nota bæði olíu og edik í blönduna þannig að það sé ekki séns fyrir þá sem fyrir henni verða til þess að þrífa hana burt með einföldu skoli.

Notist þó með varúð, nema ef þið viljið skaða andstæðing ykkar til óbóta...

 

...en ef einhver reynir að lemja ykkur með kylfu eða gasa ykkur, er ráðlagt að ofnota úðann..

 

Austurvöllur eftir þrjú kortér.

Ég er ready.

En þú? 


Lögregluofbeldi á Íslandi.

Hér er myndband Hlyns Jóns bloggvinar míns Michelsen bílstjóra af þjónum Íslensku þjóðarinnar og verndurum að sýna sitt rétt eðli.

 

 

Og svo hérna myndband við lag sem ég set eiginlega sem sándtrakk dagsins.

Ögrun v. Ofbeldi...

Ég verð að segja að ef þessi drengur kastaði grjótinu algjörlega af ástæðulausu þá er hann ASNI og hefur komið ennþá meira óorði á þessi mótmæli.

Ef hinsvegar að þessi drengur var að svara e-u sem áður hafði gerst og var ekki birt á myndbandinu... þá skal ég ekki segja.

En ég held að menn ættu að fara varlega í grjótkast. Eggin eru mun einfaldari lausn.
Hinsvegar má glögglega sjá að þessi lögreglumaður heldur á táragasbrúsa í hendinni, og hvað hann hafði gert með honum áður er svo annað mál...

 

Hérna er ágætis uppskrift að piparúða og aðferð sem nota má gegn þessum aðgerðum:

 

Takið innvols og fræ úr ca 10 stk ferskum Habanero pipar (aldinkjötið er bragðgott en mun minna nothæft í gerð piparúða, þó það megi vel nota það eða olíuna/safan úr því til þess að gera blönduna sterkari).
Fínsaxið fræin (þurrkist helst vel áður) og innvolsið í hálfum líter af vatni.
Setjið á úðabrúsa eða super-soaker vatnsbyssur og svarið fyrir ykkur.

Þess ber að geta að ekki er ráðlegt að meðhöndla ferskan chilipipar eins og Habanero með berum höndum. Skíðagleraugu sem hylja augu og vatnsbleyttur klútur fyrir vitum eru mjög ráðleg gegn lögreglu sem beitir táragasi ef ekki er til staðar gasgríma.

Afvopnið lögregluna af táragasi.

 

 

EKKI henda grjóti því lögreglumenn eru líka menn og eiga fjölskyldur sem þeir þurfa að vinna fyrir.
Þó að ég hefði sagt af mér sem lögreglumaður yrði mér sagt að  ég ætti að beita samborgara mína ofbeldi fyrir hönd valdstjórnarinnar.

 

 


mbl.is Lögreglumaður á slysadeild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fjandinn hafi það!

Nú er kominn tími til að rísa upp.

Ég er ekki sérstakur stuðningsmaður mótmælanna, eins og ég hef oft lýst yfir. En nú sýnir ríkisvaldið sitt rétta fasíska eðli.

Nú er kominn tími til þess að rísa á móti fasistanum í Dómsmálaráðuneytinu og hans meðreiðarsveinum. 

 

 



Say hey Johnny boy, the battle call.
United we stand, divided we fall.

 

Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér!


mbl.is Lögregla beitir táragasi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband