7.1.2009 | 13:02
Meðvituð ákvörðun
Í ljósi þess að hvorki MBL né Blog.is liðar hafa svarað mér hef ég tekið þá ákvörðun að hætta moggabloggi.
Ég mun setja upp blogg á komandi vikum á orninn.org og einbeita mér að þeim vef.
Ég mun mjög sennilega hafa slík að bjóða fyrir valda einstaklinga, hafir þú áhuga á að yfirgefa blog.is getur þú haft samband við mig og við sjáum til.
Fari moggabloggið í fúlan pytt og ritskoðunarsinnar með þeim.
kv.
Einar V. Bj. Maack
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
Fyrst að siðferði fólks stangast á við virkjanir, veiðar og sjálfbæra nýtingu landsins, á hverju eigum við þá að lifa?
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum 13.5%
Mannáti á innflytjendum 10.8%
Sölu á nektarmyndum af Íslendingum. 22.4%
Því að sleikja malbik 4.9%
Kynlífsferðaiðnaði 9.3%
Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða 6.5%
Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar 3.6%
Bíta gras útí náttúrunni 2.1%
Ljóstillífun á Austurvelli 3.6%
Sauðgripum útdauðra bænda 3.0%
Hvort á öðru 3.0%
Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis 3.6%
Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr 5.8%
Á því að snæða grænmetisætur 3.7%
Á því að snæða auðmenn. 4.3%
535 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TAKTU MIG MEÐ..........
Bara Steini, 7.1.2009 kl. 15:51
má ég koma með?
Isis, 7.1.2009 kl. 16:46
Hmm... þið eruð bæði með fésbókina mína, hafið samband þar. :-)
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 7.1.2009 kl. 19:33
Gott hjá þér strákur, ég mun fylgjast með þér.
Ég kann vel við fólk með skoðanir, líka vafasamar, þó ég sé alls ekki alltaf sammála þér.
Það væri leiðinlegt ef allir væru sammála.
Sjálfur mun ég sennilega verða hér
kop, 7.1.2009 kl. 20:54
Við sjáumst þá á Málefnunum Einar minn. Þar er líka gott að vera, og ég get haft samband við þig þar, ef ég fer héðan. Bestu kveðjur og hafðu það gott Áfram Nýja Ísland!!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.1.2009 kl. 10:52
Einar ef þetta verður flott blogg í boði hjá þér þá eru örugglega margir til í að skipta en ritskoðar þú ekki sjálfur allt á Örninum?
Annars takk fyrir síðast þú ert flottastur
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 8.1.2009 kl. 15:55
Skil þig vel.
Við erum á sömu blaðsíðu... eins og svo oft áður nafni ;)
Ég sendi "góðar kveðjur" til stjórnar blog.is og er hættur þar. Væri búinn að loka fyrir aðganginn nema bara afþví að ég fer bloggvinarúntinn og set inn athugasemdir... og þannig.
Bestu kveðjur
ThoR-E, 8.1.2009 kl. 16:00
mbl verður minnst í sögunni sem ritskoðunardæmi dauðans... það er ekki pláss fyrir þetta crap á nýju íslandi.
Hey muna að segja upp mbl... ég er búinn að fá 3 til þess að hætta áskrift!!!
DoctorE (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 12:11
Emma: Bloggið sem við ætlum að bjóða uppá á Erninum verður á ábyrgð ritenda og við viljum helst fá blogg um samfélagsmál, stjórnmál og dægurmál, en ekki um einkahagi ritenda, enda er nóg af bloggvefjum þar sem slíkt er í boði. Nægir þar að nefna blog.central.is, blog.is, blogspot, wordpress etc...
Ég kem ekki til með að ritstýra bloggunum sjálfum, en ég hinsvegar mun koma með ábendingar ef það er eitthvað sem ég vil ekki á Erninum, órökstutt persónuníð eða hreinn og klár hatursáróður. Við erum þó talsvert laissez faire í þessum málum og nær okkar laïcité nógu langt til þess að nær allir eiga að geta komið skoðunum sínum á framfæri á Erninum.
Arnarbloggið verður samt sem áður ekki öllum í boði, þ.e. það getur ekki hver sem er skráð sig og byrjað að skrifa, 'Málið' á erninum er öllum opið til skoðanaskipta, en bloggið verður í boði fyrir umsækjendur sem okkur lýst svo á að komi til með að auðga umræðuna sem er þar fyrir, en Örninn er náttúrulega dægur, stjórn og samfélagsmálavefur.
Það verður öllum velkomið að sækja um aftur á móti. Ritstjórn Arnarins tekur svo ákvörðun um hverjum skuli úthlutað blogg, rétt eins og hún tekur ákvörðun um hvaða greinar eru birtar.
Það er stór munur á ritstjórn og ritstýringu.
Ef einhver skrifar grein sem gengur þvert á skoðanir ritstjórnar (en í henni sitja þrír menn með ólíkar skoðanir), og sendir hana inn verður ekki hætt við birtingu hennar, mun frekar munum við rita svargreinar sem útskýra okkar mál, því okkur finnst að umræðan sé mikilvægari en skoðanir nokkurs okkar og að allar skoðanir eigi rétt á að heyrast.
Við komum til með að virða nafnleynd þeirra sem hennar óska, en umsóknir þurfa að vera undir nafni - þó við komum ALDREI til með að birta nöfn þeirra sem óska nafnleyndarinnar.
Ég kem til með að setja upp tilkynningu um nýtt blogg hérna og víðar þegar að því kemur.
Og takk sömuleiðis fyrir síðast!
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 13.1.2009 kl. 18:14
Svona erum við skildir
You Ég
?
Ívar Pétur Hannesson
your father
?
Sigríður Pjetursdóttir
his mother
?
Eva Péturssdóttir
her sister
?
Sólveig Valdimarsdóttir
her daughter
? Þú
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 17.1.2009 kl. 18:21
Njótum, étum, drekkum og ríðum?
Nefndu stað og stund!
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 18.1.2009 kl. 19:46
Gísli - það er alltaf gaman að hitta einhvern úr þessum frændgarði - upp til hópa eðalfólk.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 18.1.2009 kl. 19:46
J. Einar Valur Bjarnason Maack , þeir eru ósanngjarnir gagnvart þér, enda bloggar þú undir fullu nafni (og rúmlega það), og ert ekki með neina nafnleynd, eða dulnefni.
Sindri Guðjónsson, 20.1.2009 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.