22.5.2008 | 10:29
Útlitsgreining...
Ég er ekki ósáttur við að sjá Mailer, de Funes og Barrymore þarna, enda eintómir snigglingar, þó þeir séu nú kannski ekki beint líkir mér útlitslega, en ég skil ekki alveg þetta með Baryshnikov þar sem við erum ekkert líkir og ég ekki góður dansari...
...er eiginlega sama um hina.
Vil samt taka það fram að ég hef alltaf verið meira cool en Jon BonJovi.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
Fyrst að siðferði fólks stangast á við virkjanir, veiðar og sjálfbæra nýtingu landsins, á hverju eigum við þá að lifa?
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum 13.5%
Mannáti á innflytjendum 10.8%
Sölu á nektarmyndum af Íslendingum. 22.4%
Því að sleikja malbik 4.9%
Kynlífsferðaiðnaði 9.3%
Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða 6.5%
Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar 3.6%
Bíta gras útí náttúrunni 2.1%
Ljóstillífun á Austurvelli 3.6%
Sauðgripum útdauðra bænda 3.0%
Hvort á öðru 3.0%
Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis 3.6%
Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr 5.8%
Á því að snæða grænmetisætur 3.7%
Á því að snæða auðmenn. 4.3%
535 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það eina sem þú átt sameiginlegt með sumum þarna er að myndin er tekin nett hægra megin frá.
Ingvar Valgeirsson, 22.5.2008 kl. 12:20
Reyndar var þessi mynd tekin beint framan á mig, en ég leit eilítið til vinstri.
En. Þetta er skemmtilegt.
Ég man fyrir nokkrum árum þegar ég lét greina mynd af mér (ég var með skegg þá) og í ljós kom að ég, eins norrænn og norrænt gerist, var víst arabi eftir alltsaman.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 22.5.2008 kl. 13:09
Þú minnir mig á Ingvar Valgeirs
Haraldur Davíðsson, 22.5.2008 kl. 15:26
Já...
...það munar eimmitt réttum 10 árum og degi á okkur Ingvari. Annars værum við tvíburar, þó ekki samforeldra.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 22.5.2008 kl. 15:27
ég fór í þetta próf með 3 mismunandi myndum og fékk alltaf Susan Sarandon en annars var það upp og niður (einu sinni komu næstum bara asískt módel sem ég kannaðist ekki við).
en vá, ofur flottur að fá Adrien Brody, hann er ekkert smá guðdómlegur!
halkatla, 22.5.2008 kl. 21:51
Er það? Ég þaddna...
...ég er flottari. Ég er guð-leysingja-dómlegur.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.5.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.