11.11.2007 | 19:47
Mér er spurn...
...hverjum var verið að reisa níð?
Öllu alþingi?
Lýðræði á Íslandi?
Ríkisvaldinu?
Hverju!?!
Mótmæli á þennan máta eru tilgangslaus ef ekki er sagt hverju níðstöngin er reist.
Á þetta að mótmæla lýðræðislegri ákvörðun á Íslandi?
Ég er hlynntur mótmælum, en þetta er bull.
Níðstöng reis á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
Fyrst að siðferði fólks stangast á við virkjanir, veiðar og sjálfbæra nýtingu landsins, á hverju eigum við þá að lifa?
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum 13.5%
Mannáti á innflytjendum 10.8%
Sölu á nektarmyndum af Íslendingum. 22.4%
Því að sleikja malbik 4.9%
Kynlífsferðaiðnaði 9.3%
Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða 6.5%
Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar 3.6%
Bíta gras útí náttúrunni 2.1%
Ljóstillífun á Austurvelli 3.6%
Sauðgripum útdauðra bænda 3.0%
Hvort á öðru 3.0%
Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis 3.6%
Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr 5.8%
Á því að snæða grænmetisætur 3.7%
Á því að snæða auðmenn. 4.3%
535 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1763
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef lúmskan grun um að greindarvísitala þeirra sem reistu stöngina megi rita með aðeins einum staf.
Ingvar Valgeirsson, 11.11.2007 kl. 23:15
Reyndar voru fjölmiðlar látnir vita af því að til stæði að fremja særingar gegn stóriðjustefnunni. Þeir hafa bara ekki talið ástæðu til að birta fréttatilkynninguna. E.t.v. þykir tilefnið nógu augljóst til að fólk með tveggja tölustafa greindarvísitölu ætti að geta áttað sig á því sjálft.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 15:10
Já.
Ég hef áður tjáð mig um stóriðjustefnuna, hún er enganvegin kúl, en það sama má segja um klósett, sem eru jú ill nauðsyn.
Það er mjög heimskulegt af fólki sem kallar sig umhverfissinna að ætlast til þess að það sé skárra að ál (sem ekki verður hætt að framleiða, þú gerir þér eflaust ekki grein fyrir því hvað þú notar mikið ál dag hvern), sé framleitt í Kína með kolaafli en með hreinni orku hérlendis.
Umhverfisstefna hefur snúist uppí einhverskonar and-kapítalisma, frekar en umhverfisverndarstefnu.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 12.11.2007 kl. 18:09
Já...
...og sem rúnalæs, heiðinn maður með miklar taugar til íslenskrar fornmenningar verð ég að segja að þið eruð að nota rúnirnar afskaplega vitlaust.
Til hvers í surtsvíti ertu með Týs-rún krotaða á nefið á þér?
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 12.11.2007 kl. 18:13
Ef þú værir rúnalæs þá vissirðu líklega hvað Týr táknar.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 13:05
Ég veit það vel, en til hvers í andsk... ertu að krota hana framan í þig?
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 13.11.2007 kl. 18:03
Einar minn - tud er thetta i thjer. Mundu ad allt sem thu lest er lygi, sjerstaklega ef thad er ritad a mbl.is
http://www.savingiceland.org/node/1048
Ingalo (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.