29.7.2007 | 16:09
Úlfur! Úlfur! ...
...hrópaði óupplýstur múgurinn þegar fórnarlambið lést.
Eiturlyf!
Vændi!
Stóriðja!
Loks þögnuðu raddirnar þegar hinn sorglegi veruleiki tók af sér grímuna.
Hver hefur ekki hlaupið eigin apríl, fylgjandi eigin fordómum og fávisku?
Víðsýnar er þörf, hverjum þeim sem nútímann ratar og knýr sinna verka á vit, líka á vefnum. Enginn veit söguna alla fyrr en öll kurl eru komin til grafar, sem þau nú eru.
Varist hleypidóma, það er ávalt sárt þegar eigin niðurlæging er runnin undan sjálfs síns ranni.
Árásarmaðurinn svipti sig lífi; fannst látinn á Þingvöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
Fyrst að siðferði fólks stangast á við virkjanir, veiðar og sjálfbæra nýtingu landsins, á hverju eigum við þá að lifa?
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum 13.5%
Mannáti á innflytjendum 10.8%
Sölu á nektarmyndum af Íslendingum. 22.4%
Því að sleikja malbik 4.9%
Kynlífsferðaiðnaði 9.3%
Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða 6.5%
Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar 3.6%
Bíta gras útí náttúrunni 2.1%
Ljóstillífun á Austurvelli 3.6%
Sauðgripum útdauðra bænda 3.0%
Hvort á öðru 3.0%
Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis 3.6%
Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr 5.8%
Á því að snæða grænmetisætur 3.7%
Á því að snæða auðmenn. 4.3%
535 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt seigirðu,eg las bloggið,frá fregninni og er enþá hissa, fólk er allt of fljótt að skrifa og gubbar niður alskonar vittleisu.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 29.7.2007 kl. 16:55
Já fólk er of fljótt á sér það eitt er víst. Þetta var svo áberandi og óskipulagt að tilfinningar hlutu að vera í málinu. Engin skal dæma fyrr en sannleikurinn liggur fyrir.
Halla Rut , 29.7.2007 kl. 23:01
Ég er ekki alveg að skilja hvar var svona fordómafullt með að álíta að hér væri um fíkniefnaárás að ræða. Það lá beinast við að álíta sem svo. En ef til vill eru fordómarnir líka í brjóstum þeirra sem hrópa um fordóma. Ég til dæmis, taldi að þarna væri um slíkan atburð að ræða. En það var kerfið og aðbúnaður þeirra sem lenda í klóm fíknarinnar sem ég var reið út í. Kerfið hefur brugðist fólki. Og við verðum að knýja á um að fólk sem hefur ánetjast fái viðeigandi meðferðarúrræði. Eins og til dæmis lokaða meðferðarstofnun. Morð er morð, af hvaða hvötum sem það er gert. Sorglegur atburður, sama hver ástæðan er. Það er málið. Alveg jafn sárt fyrir viðkomandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2007 kl. 08:12
Ásthildur mín, eðli málsins samkvæmt eru það for-dómar, að dæma fyrirfram og finna niðurstöðu sem runnin er undan eigin skoðunum áður en öll málsatvik eru kunn. Þetta er skýrasta myndin af fordómum.
Máské að ég sé fordómafullur að sjá nektina í gegn um nýju fötin keisarans, en ég er bara að segja með hvaða sýn ég sé þetta mál.Ég þekki marga fíkla og fæstir þeirra myndu nokkurn tíman skerða hár á höfði annarrar manneskju. Ef þú skiptir út orðunum fíkniefni fyrir 'gyðingdómur' og fíklar fyrir 'gyðingar' myndi það blasa við þér hversu fordómafullt þetta í raun er.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 30.7.2007 kl. 08:37
Ásthildur það er betra að hugsa svona hluti bara.. Allavegana þangað til annað kemur í ljós.
björn (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 12:17
Þú ert að hugsa um fíkla of þröngt minn kæri. Þegar ég tala um þennan heim sem kallaður er undirheimar, þá á ég við miklu meira en fíkilinn á götunni, fyrir mér eru þeir fórnarlömb. Ég þekki nokkra slíka, og suma mjög náið. En það er önnur veröld sem blasir við þarna, veröld ofbeldis og morða. En það eru aðilar sem stjórna þessum andskota og skipuleggja hann. Hinn almenni fíkill á götunni er þar líka í hlutverki fórnarlambsins. Glæpamennirnir eru óséðir og ófundnir af því að öll áhersla beinist að því að einelta þá sem eru fastir í netinu. Þannir er nú það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.8.2007 kl. 08:56
Já, og því verður fólk að fara að líta málin öðrum augum. Það þýðir ekkert að vera að starta stríði gegn eiturlyfjum með því að vopna löggæsluna meira, það eina sem virkar er að taka peninginn frá þeim sem eru að stjórna og skipuleggja, og það er aðeins hægt með því að lögleiða.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 3.8.2007 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.