Þegar siðferði er þröngvað uppá saklausa...

...gerast hlutir eins og þetta.

 

Þetta er mjög gott dæmi um rétttrúnað eins og ég hafði skrifað um í færslu fyrr í dag.

 

Brot gegn frelsinu. Brot gegn frjálsum eigin vilja einstaklinga.

 

Þetta er verra en orð fá lýst.

Fæstir sjálfbyrgjungar sem vilja nauðga sínum eigin skoðunum um lífið á alla aðra ganga þetta langt. En þetta er hættan við rétttrúnað. 


mbl.is Dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir sæmdarmorð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Svona lagað gerist þegar menn vilja alls ekki virða rétt annara til að hafa skoðanir, sem stangast á við þeirra eigin. Ákaflega sorglegt í alla staði að menn drepi systur sína og dóttur, bara af því að þeir sjá ekki hlutina sömu augum og hún.

Ingvar Valgeirsson, 21.7.2007 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband