OK...

...en hvað með okkur hin?

Væri ekki réttast að frítt væri í strætó fyrir alla til þess að:

a) draga meira úr svifryksmengun

b) draga úr koltvíoxíðsmengun

c) eyða bílastæðavandanum

d) auðvelda umferð og minnka einkabílanotkun landans?

 

Kannski er það ekki hagkvæmt að fólk fái frítt í strætó, en erum við ekki búin að borga nóg með sköttunum í verkefni sem er nú þegar borgað með af yfirvöldum (og þar af leiðandi okkur)? 


mbl.is Farþegum hefur fjölgað um eina milljón á ársgrundvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband