...í alvöru?

Á meðan ég óska þessu fólki til hamingju með þennan árangur þá verð ég að segjast steinhissa á því að enginn hafi tekið eftir því að fólk sem berst á móti loftslagsmengun og loftslagshlýnun (og afleiðingum hennar, heimskautaísbráðnun) heiti Loftur Hreins og Ísafold Jökuls...

 

Það er ekki nema von að þetta standi þeim nærri. 

 

Hinsvegar hef ég alltaf vissar efasemdir varðandi endurvinnslu, þósvo að hún komi til með að verða nauðsyn og það sé nauðsynlegt að þróa hana þá er hún dýr og orkufrek og eyðir oft meiri orku og mengar því loftslagið meira en urðun...

 


mbl.is Á grænni grein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband