...Gúrkutíð?

Þetta myndi ég ekki telja frétt.

Ekki vegna þess að allar konur séu með hálfan heila, eins og sumir hafa gefið í skyn, heldur vegna þess að fyrir nokkrum árum las ég um íslenska stúlku sem einnig er aðeins með hálft toppstykki og er í fullri fúnksjón. Gamlar fréttir.

Munurinn er að hálfur heili íslensku stúlkunnar var fjarlægður með skurðaðgerð, en þessi er... *erh*.... fædd svona.  

Ekki News heldur Olds.

 

 

 

*Ég var næstum því farinn að segja "fæðingarhálfviti". 


mbl.is Kona með hálfan heila lifir eðlilegu lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband