Vegna stigmagnandi ofbeldis:

Ákvað ég að opna fyrir moggablogg mitt þrátt fyrir misskilning þeirra gagnvart ritun nafns míns í þeim eina tilgangi að koma þessari færslu minni til skila.

 

Athygliverðir tímar. (Hlekkur leiðir á 'Orninn.org')

 

Ég mun halda áfram að birta hlekki á greinar hér. En ég mun ekkert rita hér sem telst til beins bloggs framar.

 

Kv.

Einar V. Bj. Maack

 


mbl.is Táragasi beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Enn hefur ekkert verið talað um kosningar í viðræðum um nýja ríkisstjórn, engin dagsetning komin og ekkert verið að stressa sig vegna þess.

Ætli þeir smíði ekki nýja stjórn og reyni svo til þrautar að halda henni við völd?

Ingvar Valgeirsson, 28.1.2009 kl. 17:12

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Jú, þeir töluðu um kosningar í apríl. Það kann ég misvel við, enda vil ég að þeir sem standa fyrir nýju lýðveldi með bættri stjórnarskrá og stjórnskipan hafi nægan tíma til þess að undirbúa sig en ekki helv** flokkarnir...

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 28.1.2009 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband