10.9.2008 | 19:23
Klukk
Fjögur störf sem ég hef unnið við um ævina:
1. Barþjónn
2. Stuðningsfulltrúi
3. Millistjórnandi
4. Tæknifulltrúi
Fjórir staðir sem ég hef búið á um ævina:
1. Grindavík
2. Kópavogur
3. Reykjavík
4. Álftanes
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
1. Annie Hall
2. Rude Boy
3. Clockwork Orange
4. Fight Club
Fjórir sjónvarpsþættir í uppáhaldi:
1. QI
2. Yes (Prime) Minister
3. Family Guy
4. Harvey Birdman, Attorney at law.
Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en einu sinni:
1. Snorra Edda
2. Handan góðs og ills e. Nietzsche.
3. Frelsið e. J.S.Mill
4. Allar Discworld bækurnar
Matur sem er í uppáhaldi:
1. Hvað sem mamma eldar.
2. Borgarar á Drekanum
3. Karrýpizzurnar frá Caruso.
4. Ofursterka risottoið sem ég geri.
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega (fyrir utan bloggsíður):
1. Orninn.org
2. Facebook.com
3. Myspace.com
4. Orninn.org
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Amsterdam
2. Hróarskelda
3. Kalmar
4. Prag
Fjórir staðir sem ég myndi vilja vera á núna:
1. Þar sem ég er.
2. Sólarmegin á götunni
3. Að róta í gegnum plötur í Second Hand Music, Amsterdam
4. Á sviði
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
1. Nei,
2. Tek ekki þátt í svoleiðis.
3. Alls ekki.
4. Sorry.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
gaman að sjá hvað þú ert mikið fyrir rómantískar gamanmyndir.
en hvað er millistjórnandi ha? jamm, láttu það flakka.
arnar valgeirsson, 10.9.2008 kl. 21:20
Barþjónn og stuðningsfulltrúi....er það ekki það sama ?
Haraldur Davíðsson, 11.9.2008 kl. 02:11
Millistjórnandi:
Manneskja á lágum launum sem lætur bjóða sér nánast hvað sem er.
Það er nú bara ein krómatísk gamanmynd á þessum lista...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 11.9.2008 kl. 12:18
fight club og klukkuverkið voru nú með rómantískum ástarsenum og léttum löðrungum milli vina. gott ef menn horfðu ekki bara á skemmtileg myndbönd og svona líka.
annie hall er stílbrot og sýnir að það bærist í þér ljúflingur. einhvernsstaðar langt, langt inni.
arnar valgeirsson, 12.9.2008 kl. 22:57
Ég hef aldrei haldið öðru fram en að ég sé ljúflingur...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 16.9.2008 kl. 18:57
Ég er ekki sammála bróður mínum þarna - Annie Hall sýnir að í þér bærist rauðhærður gamall gyðingaperri.
Rauða hárið var reyndar aldrei sérlega vel falið.
Annars er Annie Hall snilldarræma. Gerð skömmu eftir að Woody og Diane Keaton hættu saman og hún byrjaði, er mér sagt, með Paul Simon, sem leikur jú þann sem stelur henni af Woody í myndinni. Diane Keaton heitir víst réttu nafni Diane Hall. Skemmtileg gömul kelling. Christopher Wlaken (eins og stendur í kreditlistanum) er líka schnilld í ræmunni.
Ingvar Valgeirsson, 17.9.2008 kl. 15:46
Rude Boy, hvort sem þú átt við myndina um The Clash eða aðra með sama nafni þá þarf ég að tékka á myndina um The Clash á DVD. Ég er búinn að gleyma myndinni en man þó að mér þótti hún skemmtileg og annað hvert orð í henni var "fokk".
Jens Guð, 18.9.2008 kl. 05:07
Gibt es auch Schokolademilch aus Deutschland?
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 12:55
IV: Jú, lágvaxinn og rauðhærður perri, en enganvegin gyðingur þó. Held að þú, sem ert í aðdáendaklúbbi gyðinga á spýtum ættir meira sameiginlegt með þeim en ég.
JG: Já. Ég er að tala um ræmuna um the Clash. Get lánað þér hana ef þú vilt, annars get ég líka brennt hana fyrir þig ef þú átt óskrifaðan DVD disk.
GGH: Ja! Der Islanidischer Schokolademich von der Klói-katzen!
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.9.2008 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.