Spurningar fyrir SI:

Myndbandið sem hér fylgir er á engilsaxnesku, fyrir meðlimi Saving Iceland.

Í myndbandinu spyr undirritaður nokkurra spurninga sem brunnið hafa á honum og vonar hann að svör komi frá talsmönnum þessara samtaka.

Góðar stundir.

 

 
©2008 Maack/Arnarvarp.


mbl.is Sjö mótmælendur handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

Þetta var frekar fyndið og góður endapunktur með nælonið hefurðu fengið svör?

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 29.7.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Nei...

...ég hygg að tímasetningin á biluninni hafi eyðilagt það fyrir mér að nokkru...

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 29.7.2008 kl. 12:11

3 Smámynd: Viðar Freyr Guðmundsson

svar við b) þetta eru terroristar, sem er alveg sama um skoðanir meirihlutans, vegna þess að 'þeirra skoðun er sú eina rétta'. Þannig geta þeir, líkt og aðrir terroristar heimsins, réttlætt ofbeldisverk sín.

Viðar Freyr Guðmundsson, 30.7.2008 kl. 14:51

4 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Uhm... Óli, þetta er bara ekki svo einfalt.

Eigum við líka að hætta viðskiptum við Svía og Norðmenn, þeir eru jú hergagnaframleiðendur...? 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 1.8.2008 kl. 15:49

5 Smámynd: Viðar Freyr Guðmundsson

Það var ekki ætlunin að gera lítið úr terrorisma Ólafur. En þetta er samt sem áður terrorismi hjá SI, hvort sem þeir eru að terroræsa: almenning, fyrirtæki eða stjórnvöld, þá er þetta samt samskonar vinnubrögð og virðingarleysi fyrir lýðræði.

Viðar Freyr Guðmundsson, 1.8.2008 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband