23.4.2008 | 16:33
Lögregluofbeldi á Íslandi.
Hér er myndband Hlyns Jóns bloggvinar míns Michelsen bílstjóra af þjónum Íslensku þjóðarinnar og verndurum að sýna sitt rétt eðli.
Og svo hérna myndband við lag sem ég set eiginlega sem sándtrakk dagsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
Fyrst að siðferði fólks stangast á við virkjanir, veiðar og sjálfbæra nýtingu landsins, á hverju eigum við þá að lifa?
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum 13.5%
Mannáti á innflytjendum 10.8%
Sölu á nektarmyndum af Íslendingum. 22.4%
Því að sleikja malbik 4.9%
Kynlífsferðaiðnaði 9.3%
Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða 6.5%
Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar 3.6%
Bíta gras útí náttúrunni 2.1%
Ljóstillífun á Austurvelli 3.6%
Sauðgripum útdauðra bænda 3.0%
Hvort á öðru 3.0%
Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis 3.6%
Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr 5.8%
Á því að snæða grænmetisætur 3.7%
Á því að snæða auðmenn. 4.3%
535 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvað á eiginlega að vera óeðlilegt á þessu myndbandi? Mennirnir eru að brjóta lögin, lögreglan greip í taumana.
Hvað eiga lögreglumennirnir að gera? Eiga þeir að hætta við að framfylgja lögunum ef maðurinn streitist á móti?
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 16:40
Hans, ertu skertur? Þeir beittu alltof miklu afli, brutu þarna gleraugu manns (sem þú heyrir ef þú hlustar á myndbandið) og meinuðu manni sem ætlaði að fara uppí bíl til þess að fjarlægja hann að gera það og hófu að gasa viðstadda.
Mér sýnast þeir sem þarna liggja í valnum ekki streitast nóg á móti til þess að réttlæta táragas og kylfur.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.4.2008 kl. 16:51
Lögreglan missti sig alveg í hasarleiknum sem þá dreymdi öllum um að taka þátt í þegar þeir gengu í lögregluna.
Halla Rut , 23.4.2008 kl. 16:56
Hans: Þú ert ekki í réttu landi.
Halla Rut , 23.4.2008 kl. 16:57
Þetta er lögregluríkið sem BB vil bjóða okkur upp á
DoctorE (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:05
OG Einar...vísirinn sem þar sem þú bendir á síðu vinar þíns virkar ekki.
Halla Rut , 23.4.2008 kl. 17:06
Halla, hann virkar núna.
Annars er hægt að finna hann á http://kolgrimur.blog.is
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.4.2008 kl. 17:09
Er það of mikið afl að snúa niður mann sem hlýðir ekki fyrirmælum í kringumstæðum á borð við þessar? Hvað heldur þú eiginlega að séu margir lögreglumenn á Íslandi. Ef þeir draga ekki skýr mörk í svona kringumstæðum verður einfaldlega annað hvort valtað yfir þá eða þá að þeir þurfa að beita enn harkalegri aðferðum einhverjum mínútum seinna.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:14
Þeir eiga að þjóna okkur og vernda, ekki öfugt.
Ef maður gerir sig ekki líklegan til þess að beita ofbeldi er engin ástæða til þess að beita hann ofbeldi.
Og það er komið alveg nóg af því að lögreglan valti yfir okkur borgarana, sem hún á að vernda.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.4.2008 kl. 17:19
Gaur... ég var að skrifa það sama.... weird...bamm bamm bamm...
Bara Steini, 23.4.2008 kl. 17:24
Flott myndband, sjáið hvernig fyrri mótmæalandinn er tekinn, 4 löggur halda honum niðri meðan sá fimmti skellir hnénu margsinnis ofaná lappirnar á honum af öllu afli.
Á meðan er óeinkennisklæddur sem reynir af veikum mætti að hindra myndatökur... Ég spyr Hvar eru myndböndin sem fjölmiðlar tóku af þessum valdnýðingum ? eða er óhlutdrægur fréttaflutningur af þessu bannaður til að vernda alherjaróregluna sem lögreglan er auðsjáanlega að stunda þarna ?
Árni Guðmundsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:31
Þannig að ef ég parkera valtara á Miklubraut til þess að mótmæla einhverju þá má bara biðja mig kurteislega um að fara? Annað væri sem sagt ofbeldi?
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 18:13
Ég spyr nokkurra spurninga:
Er þetta listin að mótmæla?
er virkilega gott fyrir málstaðinn að því miður, illa upplýstir unglingar séu að kasta grjóti og eggjum að lögreglunni og tjái sig svo við fréttamann þegar hann spyr afhverju þau séu að kasta eggjum þá er svarið "það er gaman,bara verið að halda uppi stuði"?
Nei nú held ég til hefði verið einhver betri aðgerð.
Setjum upp smá hlut sem hefði leikandi getað gerst. stórslys á sandskeiði eða annars staðar á suðurlandsveginum. það hefði tekið sjúkralið mjög langan tíma að komast þangað vegna þess að aðalgatan var lokuð. jú hjáleiðir voru opnar en tepptar af bílaumferð sem þær eru ekki búnar til að höndla.
ég hafði samúð með vörubílstjórum til að byrja með en ekki lengur eftir aðgerðir dagsins.
Staðreyndirnar eru þessar við erum að borga lægsta eldsneytis verð á norðurlöndunum. Hvíldartíma ákvæðin eru til þess að vernda fólk í umferðinni þannig að svefndrukkinn einstaklingur á trailer með kannski 100 tonna hlass skapi ekki stórhættu. Og ekki gleyma því að stórhluti af skattinum sem tekinn er af eldsneytinu fer aftur út í samfélagið í formi betri vega.
þannig að skoðið þetta úr aðeins fleiri áttum en ekki bara "fuck the man"
hugsunum.
með þessum orðum kveð ég vona að umræðan verði uppbyggileg og svara verð.bæ
Stefán (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 23:13
Mér finnst það með ólíkindum þegar menn verja aðgerðir lögreglunnar í þessu tilfelli. Heimska, þýlyndi eða hvað er að ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 10:51
Þýlyndi, að ég tel.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 24.4.2008 kl. 13:37
Það er ekkert að verja. Lögreglan fylgdi öllum reglum. Megin hluturinn er að það var ráðist á lögregluna og þó það lýti illa út þegar menn eru teknir niður þá notar lögreglan bara viðurkennd tök sem lágmarka meiðsli.
En svo kemur að öðru er það merki um gáfur að kenna fólki að búa til vopn til að svara fyrir sig þegar lögreglan vinnur vinnuna sína. Væri ekki ráðlegra að skoða aðeins í það afhveru lögreglan þarf að gera þessa hluti.
Sjáum annann hlut munið þið eftir mótmælunum hjá Ómari um árið þegar hann var að mótmæla kárahnjúkum. Mótmælin voru skipulögð Ekkert ofbeldi margir tóku þátt og þetta var mjög eftirtektavert og fólk man afhverju var verið að mótmæla. Ég var ekki sammála Ómari en mótmælin voru góð.
uppákoman í gær voru ekki mótmæli og fólk man ekki eftir málstaðnum heldur bara krökkum að kasta eggjum og grjóti og handtökum hjá lögreglu.
Stefán (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.