23.4.2008 | 13:19
Ögrun v. Ofbeldi...
Ég verð að segja að ef þessi drengur kastaði grjótinu algjörlega af ástæðulausu þá er hann ASNI og hefur komið ennþá meira óorði á þessi mótmæli.
Ef hinsvegar að þessi drengur var að svara e-u sem áður hafði gerst og var ekki birt á myndbandinu... þá skal ég ekki segja.
En ég held að menn ættu að fara varlega í grjótkast. Eggin eru mun einfaldari lausn.
Hinsvegar má glögglega sjá að þessi lögreglumaður heldur á táragasbrúsa í hendinni, og hvað hann hafði gert með honum áður er svo annað mál...
Hérna er ágætis uppskrift að piparúða og aðferð sem nota má gegn þessum aðgerðum:
Takið innvols og fræ úr ca 10 stk ferskum Habanero pipar (aldinkjötið er bragðgott en mun minna nothæft í gerð piparúða, þó það megi vel nota það eða olíuna/safan úr því til þess að gera blönduna sterkari).
Fínsaxið fræin (þurrkist helst vel áður) og innvolsið í hálfum líter af vatni.
Setjið á úðabrúsa eða super-soaker vatnsbyssur og svarið fyrir ykkur.
Þess ber að geta að ekki er ráðlegt að meðhöndla ferskan chilipipar eins og Habanero með berum höndum. Skíðagleraugu sem hylja augu og vatnsbleyttur klútur fyrir vitum eru mjög ráðleg gegn lögreglu sem beitir táragasi ef ekki er til staðar gasgríma.
Afvopnið lögregluna af táragasi.
EKKI henda grjóti því lögreglumenn eru líka menn og eiga fjölskyldur sem þeir þurfa að vinna fyrir.
Þó að ég hefði sagt af mér sem lögreglumaður yrði mér sagt að ég ætti að beita samborgara mína ofbeldi fyrir hönd valdstjórnarinnar.
Lögreglumaður á slysadeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
Athugasemdir
Gó gó gó
Bara Steini, 23.4.2008 kl. 13:25
ég er allveg sammála,, mer finnst þetta verkfall fínt,, en svo úðaði löggan einnig á annað fólk sem voru aðeins áhorfendur,, ekki finnst mer að þeir hefðu átt það skilið fyrir að vera á staðnum af forvitni
Anna Sigríður Jónsdóttir, 23.4.2008 kl. 13:33
Þetta er bara BB plott.. hugsa ég :)
DoctorE (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 13:35
Þú gætir þá betur sagt af þér áður en þú tækir þann starfa að þér. En starf lögreglunnar er að beita samborgara sína ofbeldi fyrir hönd valdstjórnarinnar, sem hefur einkarétt á beitingu líkamlegs ofbeldis í þágu framgangs þeirra laga sem Alþingi setur, afleiddra réttarheimilda og annarra viðeigandi.
Þeir sem ekki starfa í þágu valdstjórnarinnar hafa eingöngu sjálfsvarnarréttinn til að beita ofbeldi, og eingöngu ef um ólögmæta árás er að ræða. Árás á vegum valdstjórnarinnar er eðli máls samkvæmt lögmæt árás, enda hafi hún lagaheimildir og gangi ekki mikið lengra en meðalhófi gegnir.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 13:41
Leiðist ofbeldi í öllu formi!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.4.2008 kl. 14:05
Steini: Stand tall and proud!
Anna og DrE:
Pétur: mér væri það geð um þvert að vera lögreglumaður sérstaklega þar sem lögreglan þarf að framfylgja lögum sem eru vægast sagt skringileg og þjóðfélaginu í óhag ásamt því að taka við skipunum frá BB og Stebba Eiríks.
Jóhanna: mér líka, en ég óttast ekki að grípa til hnefans ef ég þarf þess. Gandhi og MLK voru kannski Passiv-fists en...
...mér rennur of mikið víkingablóð í æðum.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.4.2008 kl. 14:31
Vonandi getur maður staðið uppréttur... Það er ef löggugreyin stúta manni ekki fyrir að standa á kantinum...
Bara Steini, 23.4.2008 kl. 14:51
Hahahah.
Þá bara tekur South-Park pælinguna á þetta og kærir þá fyrir heit-kræm!
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.4.2008 kl. 14:56
Hehehe mislukkaður minnhlutahópur með gleraugu Hand-tekinn af fjallmyndarlegum lögreglumönnum...
Ég skal alveg taka það að mér
Bara Steini, 23.4.2008 kl. 15:27
Ég er viss um að þú myndir fíla það, járnaður og framin líkamsleit á réttum stöðum
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.4.2008 kl. 16:02
All Hail Tha Mighty Fist Of The
Bara Steini, 23.4.2008 kl. 16:52
Steinkastið kom eftir að lögreglan hafði spreyjað piparúða yfir mótmælendur og beitt kylfum og skjöldum (sem þeir notuðu sem barefli oft) sínum ítrekað.
Góðar stundir
Maynard (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.