16.4.2008 | 11:07
Jæja...
Þó að ég elski málfrelsið og í staðin fyrir að tala bara um það eins og flestir landar mínir sé ég tilbúinn að berjast fyrir það, þá stingur talsvert í augun að það sé ekkert mál að blogga um þetta, en svo var einhver þjósár Davið Beckham aðdáandi þarna uppi á Mbl.is sem lokaði á bloggmöguleikann um frétt af honum...
...hérna er tragísk frétt af raunum 17 ára stúlku sem ekki er sviðsljósmanneskja eins og fyrrnefndur Davíð Bekkskinka og er væntanlega bara ósköp venjuleg manneskja á viðkvæmu æviskeiði og hvorki við né hún þurfum á saurstorminum sem bloggheimar munu ausa yfir þessa frétt að halda.
Ég tek því undir með Hebba bloggvini mínum og er á móti bloggtengingum við svona fréttir.
Ekki var brotið á stúlkunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fréttin í sjálfu sér er viðbjóður, og svör lögreglunar ekkert annað en nauðgun, tek hatt minn ofan fyrir Herbert að taka svona á þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2008 kl. 11:23
Nei, Ásthildur mín. Það sem Þú segir í þinni bloggfærslu er ekkert annað en viðbjóður og saurstormur, eins og sá sem þú vitnaðir í sagðir!
tryggvi (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 13:51
Tryggvi er greinilega of hlutdrægur til þess að hafa skoðun á svona máli og ætti að halda sig fjarri. Það leggur meiri skítalykt frá hans orðum heldur en úr sjálfri fréttinni.
Anna Lilja, 16.4.2008 kl. 15:38
JÁ EN EINSOG STEFÁN FRIÐRIK SEGIR ÞÁ ER NÚ EÐLILEGT AÐ SPYRJA HVAÐ 17 ÁRA STÚLKA VAR AÐ GERA INNÁ SKEMMTISTAÐ!!! helloooooo victim-blaming.
kræst. ég ... bara....hvítna í hnúunum af að lesa svona. Hinsvegar fylgir ekki sögunni hvort áverkavottorð hafi fylgt kærunni, finnst að stundum ætti lögreglan að geta tekið kæruna að sér sjálf, þegar að yfirgnæfandi sannanir (og gott ef ekki lífsýni) eru til staðar.
..ég hef oft hugsað út í hvort það hefði verið betra ef ákvörðun um að kæra hefði verið tekin af einhverjum öðrum en mér á sínum tíma...þegar ég var nákvæmlega jafn gömul og þessi stelpa...
...kannski hefði þá helvítið fengið sína 2 mánuði skilorðsbundna... í staðinn fyrir að ganga laus og liðugur ...
kiza, 19.4.2008 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.