25.2.2008 | 17:34
Ritskoðun.
Um miðjan 9nda áratug síðustu aldar fóru fram nornaveiðar í bandarísku samfélagi. Stóð nefndin PMRC (Parental Music Resource Center sem samanstóð mestmegnis af eiginkonum þarlenskra stjórnmálamanna)fyrir því að réttað var yfir tónlistarmönnum, þar á meðal Judas Priest, WASP, Frank Zappa og Prince fyrir það að tónlist þeirra innihélt orð, sögur og hugtök sem ekki teljast barnvæn. Héldu þessi samtök því fram að tónlist, sér í lagi pönk, rokk, metall og rapp hefðu leitt af sér meira ofbeldi, aukningu í óléttu unglinga og vildu samtökin kenna tónlistarmönnum um hnignun vestræns siðferðis undanfarna áratugi.Leiddi þetta alltsaman að lokum til þess að forræðishyggjuöflin gerðu sig ennþá meira að fíflum þegar þau fóru að krefjast þess að tónlist yrði bönnuð, sem gengur þvert á fyrsta ákvæði stjórnarskrár BNA. Færri vita að þetta hófst alltsaman þegar Tipper nokkur Gore gekk inn í herbegi dóttur sinnar, Karennu, og heyrði hana hlusta á eftirfylgjandi lag, Darling Nikki með Prince.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
Fyrst að siðferði fólks stangast á við virkjanir, veiðar og sjálfbæra nýtingu landsins, á hverju eigum við þá að lifa?
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum 13.5%
Mannáti á innflytjendum 10.8%
Sölu á nektarmyndum af Íslendingum. 22.4%
Því að sleikja malbik 4.9%
Kynlífsferðaiðnaði 9.3%
Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða 6.5%
Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar 3.6%
Bíta gras útí náttúrunni 2.1%
Ljóstillífun á Austurvelli 3.6%
Sauðgripum útdauðra bænda 3.0%
Hvort á öðru 3.0%
Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis 3.6%
Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr 5.8%
Á því að snæða grænmetisætur 3.7%
Á því að snæða auðmenn. 4.3%
535 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já. Ég hef lengi beðið þess að 'John Blood-Gutsenbile' bjóði sig fram.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 26.2.2008 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.