25.6.2007 | 10:03
Stórtap fyrir kynfrelsið í landinu.
Ef ég kýs að dansa fyrir konuna mína verð ég núna að bjóða nágrönnum mínum eða hennar í heimsókn. Það má ekkert svona einka...
(Bara spaug)
Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta á að vera rosalega gott fyrir konurnar í landinu, en erum við ekki að hefta frelsi þeirra með þessu? Væri það ekki konum frekar í hag að hafa þetta val? Eigum við ekki bara að stíga skrefið til fulls og klæða þær í Búrkur og banna þeim að fara úr húsi?
Górillu-Feministar, þið eruð Talebanar á öfugum forsendum.
Hver sá sem styður konur, jafnrétti og kynfrelsi styður klám en ofbýður ofbeldi og með því að þrýsta því neðanjarðar verður til meira ofbeldi.
Þið hafið búið til nýjan glæpavettvang.
Til hamingju.
Einkadansinn líður undir lok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg eins og ég hafi skrifað þetta. Þegar bjórin var bannaður, hélt ríkið að fólk myndi hætta að drekka bjór ? það fór bara aðrar leiðir til að útvega sér mjöðinn, sama á við í þessu tilfelli.
Sævar Einarsson, 25.6.2007 kl. 17:07
Brillíant færsla..... sá meira að segja hluta af henni í blaðinu í dag
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 08:29
Halló!! STYÐUR KONUR OG KYNFRELSI?? Ber þetta ekki einhvern vott um fordóma? Svo efast ég um að það séu margar konur sem myndu velja sér að selja mönnum aðgang að líkama sínum ef þær hefðu nóg val um annað, þú þyrftir að endurskoða hug þinn gagnvart mannréttindum, en ég skil ekki hvað ég er að eyða orðum á svona vitleysinga sem þig, þetta fór bara í taugarnar á mér, svona graðir karlpungar sem halda að heimurinn sé sniðin eftir þeirra þörfum, skilurðu ekki að klám inniheldur allskonar viðbjóð eins og barnaklám og mansal, perrarnir ganga lengra og lengra, ættum við nokkuð að vera að banna ofbeldi yfirhöfuð? Eiga ekki allir að geta valsað um og gert það sem þeim sýnist? Selt dóp, til hvers að banna það? Ef einhver er talíbani þá ert það þú.
pirruð (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 13:46
Fröken nafnlaus, pirruð og treggáfuð.
Ef þú hefðir einhverja grundvallar sómatilfinningu kæmir þú fram undir nafni.
Ef þú hefðir grundvallar skilning á frjálshyggju og andstæðu hennar - gerræðishyggjuni, myndir þú ekki saka mig um að vera talebani heldur líta í eigin barm.
Boð og bönn eru aðeins til þess gerð að ýta menningartengdum fyrirbærum, svosem eiturlyfjaneyslu, kynhegðun, áfengi etc. neðanjarðar þar sem GLÆPASTARFSEMI OG OFBELDI þrífast.
Ef þú hefðir einhverja þekkingu á mannkynssögu vissir þú að Al Capone og hrottar hans hefðu engin völd haft á sínum tíma hefði áfengið verið löglegt.
Á þennan máta hafa púrítanar, talebanar og feministar í gegnum tíðina búið til glæpastarfsemi með því að neyða. Fyrirgefðu. NAUÐGA sínum siðferðisgildum og trúarvenjum uppá aðra.
Ef þú værir læs, hefðir þú líka rekið augun í 'styður klám en ofbýður ofbeldi'.
Þú mín kæra ættir að raka þig aðeins saman í andlitinu áður en þú stekkur upp á nef þér.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 26.6.2007 kl. 15:14
Fyrirgefðu. Þetta á að sjálfsögðu að vera 'taka þig saman í andlitinu'.
Ég vona að þessi innsláttarvilla hafi hvorki sært stolt né skeggvöxt þinn.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 26.6.2007 kl. 15:14
,,Eiga ekki allir að geta valsað um og gert það sem þeim sýnist? Selt dóp, til hvers að banna það? Ef einhver er talíbani þá ert það þú."
Það vill gleymast að í raun er löglegt að selja vissar tegundir dóps. Þar ber hæst að nefna fíkniefnasölu ríkisins; sölu á áfengi og tóbaki. Í það minnsta hefur ríkið þá beinar eða óbeinar tekjur af sölunni sem stemmir þá stigum við þeim afleiðingum sem heilsutjón af völdum þessara efna veldur.
Þó ég telji mig handan 'góðs' og 'ills' finnst mér nokkuð til í orðum Sókratesar, og afsakið engilsaxneskuna: There is only one good; knowledge - and one Evil; ignorance. Samkvæmt því væri hægt að skilgreina nafnleysingjann 'vondan'. En ég held að ráðlegt væri að halda sig utan ramma góðs og ills.
Amen.
Zatan (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 16:33
Öfga femínistar minna mig stundum á strútinn, hann stingur hausnum oní sand þegar eitthvað ógnar honum, sama á við um öfga femínista. Kæra ungfrú pirruð: Mannréttindi eru ekki fólgin í bönnum, mannréttindi er ekki eitthvað sem vex á trjánum, mannréttindi eru réttindi mín og þín til að lifa lífinu eins og ég vill lifa því og hvernig þú vilt lifa því, ekki segja mér hvað ég má og má ekki. Um leið og þú stjórnar því hvað ég má og má ekki ertu búin að brjóta á mínum réttindum til að lifa sem frjáls einstaklingur. Ef mig langar að horfa á klám, þá kemur þér það ekki við, ef mig langar að kaupa mér kynlíf, þá kemur þér það ekki við, ef mig langar að fá mér í nefið þá kemur þér það ekki við, ef mig langar að fá mér eina jónu þá kemur þér það ekki við. Myndir þú sætta þig við það ef ég myndi skipta mér af því hvað þú borðar eða hvort þú horfir á drama eða spennumyndir ? Fólk er misjafnt eins og það er margt og bönn breita ekki einstaklinginum, ef eitthvað er bannað þá passar fólk að enginn viti afþví þar sem það er bannað.
Nektardans, einkadans, vændi(vændi er reyndar löglegt svo framarlega sem þriðji aðilinn hagnist ekki áþví) verður aldrei upprættur með bönnum, það er bara svo einfalt og ef þig langar ekki að vita að slíkt sé til þá auðvitað skaltu styðja það að það sé bannað, en það stoppar ekkert. Það gerir bara illt ennþá verra, undirheimurinn blómstar lang best ef eitthvað sést ekki á yfirborðinu, svo vill ég benda þér á að lesa þennann pistil, hann er að mínu mati mjög góður.
Svo að lokum svona áður en þú missir þig yfir það sem ég skrifaði, þá er ég á móti fíkiefnum og vændi, en fylgjandi því að það sé löglegt, já þú last rétt, ég vill að fíkniefni verði leyfð á Íslandi því þá er enginn grundvöllur fyrir fíkniefnasala að starfa. Það er fíkniefnum að kenna að stórum hluta að konur og menn leiðast útí vændi, það á ekki pening fyrir skammtinum sem er kostar mikla peninga afþví það er bannað og fíkniefnasalar verðleggja dópið eftir framboði og eftirspurn. Ef lífið væri svo einfalt að með því að banna eitthvað þá væri vandamálið úr sögunni þá væri lífið dans á rósum, en það er þyrnum stráð mín kæra og maður verður að passa sig á því að stinga ekki.
Sævar Einarsson, 26.6.2007 kl. 17:12
Ekta öfgafeministi fyrir ofan, orð eins og karlpungur og síðan blaður um barnaklám eins og vanarlega, svona fólk er engu skárri en nýnasistarnir í aryan nations
Alexander Kr Gustafsson (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 23:05
Sá sem er vitur í hjarta, þýðist boðorðin. En sá sem er afglapi í munninum, steypir sér í glötun.
Guðrún og Elín (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 01:09
"Sá sem er vitur í hjarta, þýðist boðorðin. En sá sem er afglapi í munninum steypir sér í glötun"
Ha? Er verið að vitna í trésmiðinn frá Nazaret hérna? Gegn mér?
Jedúddamía. Það að vitna í eyðimerkurspámenn við mig gagnast jafn mikið og að nota borvél á móti kjarnorkuárás. Ekki heljarinnar mikið.
Vits er þörf þeim sem víða ratar og knýr sinna verka á vit...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 28.6.2007 kl. 18:02
Það fer í taugarnar á mér hvað við erum sammála um margt.
Ég hef aldrei skilið hvað fólk hefur á móti vændi. Svo lengi sem vændisaðilinn (voða pc, er það ekki) stundar það af fúsum og frjálsum vilja, frábært. Er eitthvað betra að stunda einnar nætur gaman frítt?
Mér virðist sem þessi hystería (verða ofur-femínistar ekki brjálaðir yfir því orði?) og ofstopi gegn vændi spretta frá sömu rót og viðhorf kristinna ofsatrúarmanna gagnvart kynlífi utan hjónabands, samkynhneigð og fóstureyðingum: hræðslu við kynlíf.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 28.6.2007 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.