8.4.2007 | 16:35
Fyrir aðdáendur ritskoðunar:
Frank hét maður af kyni Zöppunga - fæddur í BNA um miðbik síðustu aldar.
Hann barðist hatrammlega gegn siðferðislögreglunni og vil ég vekja athygli á baráttu hans með þessum þremur myndböndum (annað er í tveimur brotum , þriðja í fjórum);
Crossfire 1986
Crossfire 1987 I
Crossfire 1987 II
Zappa í þingumræðum 1985:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
Fyrst að siðferði fólks stangast á við virkjanir, veiðar og sjálfbæra nýtingu landsins, á hverju eigum við þá að lifa?
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum 13.5%
Mannáti á innflytjendum 10.8%
Sölu á nektarmyndum af Íslendingum. 22.4%
Því að sleikja malbik 4.9%
Kynlífsferðaiðnaði 9.3%
Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða 6.5%
Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar 3.6%
Bíta gras útí náttúrunni 2.1%
Ljóstillífun á Austurvelli 3.6%
Sauðgripum útdauðra bænda 3.0%
Hvort á öðru 3.0%
Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis 3.6%
Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr 5.8%
Á því að snæða grænmetisætur 3.7%
Á því að snæða auðmenn. 4.3%
535 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er nú ekki búinn að skoða Zapparann en langaði bara að óska þér til hamingju með snilldarlag með snilldarhljómsveit á spilaranum þínum hér til hliðar. Þetta var lengi vel mitt uppáhaldslag og er reyndar uppáhaldið mitt með Rush ásamt The trees þar sem textinn er ekki minna en ógeðslega góður. éttu svo egg.
arnar valgeirsson, 8.4.2007 kl. 17:12
Takk fyrir að birta þessi viðtöl.
Mér þætti samt vænt um það að þú færir ekki að ákveða hvar ég stend í stjórnmálum fyrir mig, sbr. að ég sé eitthvað að kasta grænum múrsteinum í glerhúsi. Ég trúi á frelsi einstaklings, eins klisjukennt og það hljómar. Og er enginn kommúnisti, takk fyrir.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 01:49
Frelsi einstaklingsins?
Varst það ekki þú sem reist grein í Reykjavík Greip-væl þar sem þú mæltir á móti vændi og knekktir með því að þeir sem slíkt stunduðu ættu bara frekar að fara út og fá sér að ríða?
Gott og vel... hvað þá með frelsi einstaklingsins til að velja slíka iðju og/eða stunda hana? Hvað með þá sem eru ekki jafn sjarmerandi og þú sjálfur og einfaldlega geta ekki 'farið út og fengið sér að ríða'...?
Veistu... ég skal ekkert segja um þig og þínar stjórnmálaskoðanir annað en að mér þykir fátt til þeirra koma.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 13:23
Ert þú ekki að misskilja, minn kæri. Eða kannt þú kannski ekki að lesa á ensku? Jú, mikið rétt. Það var ég.
Ég skrifaði grein um að þetta væru öfgar hjá öllum. Ég er ekkert á móti vændi - og ég var að tala um það væri kannski auðveldara að fá sér að ríða með því að hitta konur í staðinn fyrir að glápa á þær, eða versla sér. Það kallast að vera fyndinn. Ég vil lögleiða fíknefni og vændi. Það er frelsi einstaklings. Þetta snýst um hvort þú viljir virkilega kaupa þér þjónustu kvenna. Þar er punkturinn.
Ég skal svara þessu. C´est la vie, ég get ekkert gert í því að ég sé hávaxinn, fallegur og greindur, rétt eins og þú getur ekkert gert í því að þú sért lítill, loðinn og áttavilltur. Og þú hlýtur augljóslega að vera það þar sem þú vísar í djókið mitt ,,að fara út og ríða". Ég get ekkert neytt aðrar konur í að ríða ljótum karlmönnum. Ég ræð ekki heldur hvort menn kaupi sér þjónustu konu. Ert þú kannski afbrýðissamur - eða var hrokinn sem kom fram í lok greinarinnar ekki skemmtilegur?
Veistu, ég skal segja þér eitt: Þú ert fyndinn og þínar skoðanir eru fyndnar En það er náttúrlega bara mín skoðun.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 13:51
Þakka þér fyrir. Ég er lítill og loðinn, svo mikið er víst, en það að ég sé áttavilltur er aðallega áunnið, hvað varðar fegurð þá þykir hverjum sinn fugl fegurstur og það er alls ekki laust við að slíkt hið sama eigi við um greind.
Mér þykir aftur á móti hávaxið fólk asnalegt og óþarft (enda orkusóun að vera hávaxinn á norðlægum og köldum slóðum).
Hvað varðar grein þína þá er hún í besta falli óskýr og ef mér skjátlast ekki gekk hún mikið útá að þér væri sama þótt stór hluti valdamanna þjóðarinnar hafi lagst gegn komu ferðamannahóps vegna starfa þessa hóps erlendis...
Ég gat ekki lesið aðdáun þína á persónufrelsinu úr þessari grein. Enganvegin. En ef það er skoðun þín þá hækka skoðanir þínar strax í áliti hjá mér.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 14:51
Í fyrsta lagi ætla ég að benda þér á eitt. Grapevine er með ákveðna stefnu hvað varðar lengd pistla, þ.e. að minnsta kosti hef ég reynt að virða það. Auðvitað er á miklu að taka í svona, því fyrst og fremst er þetta ætlað sem vettvangur erlends fólks og ferðamanna - og svona handa Íslendingum, þ.e. bæði aðflutta og innfædda sem lesa íslensku.
Í öðru lagi þarf ég að taka saman ýmislegt og það erfitt í stuttu máli. Það má alveg vera að þér finnist hún óskýr - en svona á gríns, ég held að þú áttir þig til dæmis ekki á þær bókmennta tilvísanir sem leika um í textanum - og í raun og veru hefur aðeins ein manneskja hingað til minnst á það. Þú ert enginn bókmenntafræðingur, né, ætla ég að fullyrða, hæfur til að gagnrýna skrif mín.
Þetta er náttúrlega þín persónulega skoðun. Og nei, þú misskilur greinina hræðilega illa. Lestu hana yfir aftur og einu sinni aftur. Í besta falli held ég að enska sé ekki þín sterkasta hlið, né er lesskilningur. Á þínum kommentum hérna á mörgum síðum skín í gegn það sem ég kalla wannabe. Ég held að þú ættir að einbeita þér að því að lesa meira í stað þess að skrifa.
Vil ekki vera neitt hrokafullur - en hehe. Ég er bara að byggja orð mín á því sem margir hafa sagt við mig. Ég er myndarlegur(þú veist það vel) og hvað varðar greind. Hohum, þú skalt muna eitt. Ég kom hingað seint til landsins, talaði enga íslensku - en núna er ég stúdent og lauk háskólanámi með nánast þrjár BA gráður fartöskunni, þarf aðeins að semja ritgerðirnar. Og ég komst ég í einn besta skóla í heimi. Ég er varla heimskur - en þú ættir að gæta þín örlítið. Það er auðvelt að vera smartass og eiga ekkert inni fyrir því. Þoli ekki svona lame ass málshætti, sérstaklega daginn eftir þar sem allir spekingar fara með einn.
Vissi ekki betur en til þess að Íslendingar væru hæstir í Evrópu ásamt Hollendingum. Ert þú að segja að flestir Íslendingar séu þá með óþarfa mikla orkusóun. Annars ert þú viðkunnur lögmálum varmafræðinnar? Orkusóunin er þó mun meiri á sumrin, þannig kannski væri hægt að reikna þetta í Kílójúlé, ef þú miðaðir við hæð og þyngd.
Ert þú ekki frávikið - og jafnvel meira líkur Pólverja í hæð heldur en Íslendingi? Kaldhæðnislegt.
Við skulum samt kiss and make up, við eigum eftir að kýtast meira þangað til í maí, ef ekki lengur. Þar sem ég set ekki X við F, fyrr ligg ég dauður. Set ekki X við B. Hitt er óráðið.
Góðar stundir!
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 15:37
Já, ég styð lögleiðingu vændis, fíknefnis og er algjörlega á móti ritskoðun. Þú ræður því hvort þú trúir mér.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 15:39
Já, og svo þú vitir það. Ég er Super bitch líka.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 15:46
Já...
a) Grapewine hefur farið hrakandi að mínu mati síðan Valur hætti með það. Persónulegt mat. Finnst það orðið óþarflega politically correct og tómlegt.
b) Þú þekkir enskukunnáttu mína sama og ekki neitt, mín er væntanlega langtum betri en flestra sem þú hefur hitt með ekki meiri menntun en mína.
c) Þú villt ekki vera hrokafullur? HAH! Það er þá nýtt. Ég veit ekki betur en að þetta sé mjög gott dæmi um hroka ; 'þú ert enginn bókmenntafræðingur'...
tja.. nema minn skilningur á hroka sé annar en þinn. Hvort að ég sé wannabe eða ekki er aftur á móti hvorki mitt né þitt að skilgreina - það er, þú þekkir mig ekki nógu vel né ertu dómbær um minn vilja og ég er vægast sagt hlutdrægur. Hvað varðar lestur minn, þá les ég eins mikið og ég hef tíma til, en ég er í fullu starfi og á fullu við listsköpun. Hér með lýsi ég því yfir að þú sért ekki hæfur til þess að hlýða á nokkurt minna tónverka með nokkrum skilningi, enda ekki menntaður tónlistarmaður.
d) Myndarleiki er huglægt mat, við skulum ekkert fara útí það. Eigum við ekki bara að metast um hvor sé betri vinur? Hvor sé drengur betri eða hvor elskar mömmu sína meira?
e)Hvernig í fjandanum á ég að muna hvaðan og hvenær þú kemur?Það má alveg sjá það að þú hafir staðið þig vel í námi, en so fucking what?
Hvað ert þú að gera í því sambandi? Hverjar eru aðrar aðstæður þínar? Hvernig stendur þú þig í þeim efnum? Það er svo margt sem spilar inn í það að vera maður að ég held að það eitt að telja fram góða námshæfni dugi ekki.
Ég tala þónokkur tungumál, þótt ég hafi aldrei búað erlendis og foreldrar mínir séu báðir fæddir Íslendingar. Ég er hvorki stoltur né skammast mín. Ég bara tala þessi mál.
f) Ég vísa í fyrra svar, þú þekkir mig ekki vitund og hefur ekkert efni á því að væna mig um innistæðulausar gáfnafarsávísanir. Þetta var ekki málsháttur heldur tilvitnun í John Ray.
Skal frekar vitna í mann sem hvorugur okkar getur kallað heimskan;
Men are born ignorant; not stupid, they are made stupid by education. - B.Russell.
g) Íslendingar eru almennt hávaxnir. Þeir eru enda komnir af Germönskum ættbálkum sem voru hávaxnir. Ef þú skoðar þau kyn sem eru lengur búin að byggja norðlægar slóðir, samanber Sama og Inuita þá eru þeir afar lágvaxnir. Ég er 170 að hæð. Það má vel vera að það svipi til meðalhæð Pólverja, en mér hefur nú sýnst að þeir séu misháir rétt eins og allir aðrir. Ég sé enga kaldhæðni í því að mér svipi til Pólverja í hæð. Ég held þú ættir að athuga hugtakið kaldhæðni áður en þú ferð að sveipa um þig með svona stórum orðum.
h) Það er öruggt að við munum gjalda gráa belgi í rauðra stað stöðugt fram að kosningum. Ég er hinsvegar ekki gjarn á það að vilja hatast við neinn og það er ekki mín stefnam, því tek ég glaður við sáttarhönd. Mundu - það er eitt af því fallega við lýðræðið að þú ræður hvern þú kýst.
i) Hvað varðar lögleiðingu, þá er ég glaður að þú styður þessi mál, (Efnahagslega er ég vinstrimaður, en mjög frjálshygginn og get því ekki stutt forræðishyggju í anda VG). Þá myndi ég giska á að við stöndum hvor öðrum væntanlega ekki svo fjarri í stjórnmálum. Prófaðu http://politicalcompass.org
Ég get sýnt þér mínar niðurstöður. Kannski hættiru þá að væna mig um kynþáttafordóma.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 16:10
BTW:
Ef þeir sem ekki eru bókmenntafræðingar eða sambærilega menntaðir eru ekki hæfir til þess að lesa skrif þín með gagnrýnum huga og skrif þín eru fyllt logos úr meistarastykkjum sem fæstir hafa lesið; hversvegna ertu þá að birta þau í blaði sbr Grapewine þar sem hvaða sjálfskipaði beßerwißer sem gengur götur Reykjavíkur getur komist í þessi skrif og dirfst að lesa þau?
Er ekki öflugra vopn að skrifa svo allir skilji í stað misheppnaðrar kaldhæðni sem enginn áttar sig á fyrir flúri úr bókum eftir löngu dauða rithöfunda sem aðeins hörðustu kúristar þekkja?J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 16:28
Yes, politicalcompass.org. Þú verður að átta þig á einu. Ég er netnörd, hef verið á netinu síðan way back, 56.k módem var the highspeed shit. Og það tók kórter að sjá mynd af Teri Hatcher. I had a thing. En skal taka prófið aftur núna, að mig minnir var ég way out here. People are ultimately divided more by class than by nationality. Já, það er svo satt, minn kæri. Svo satt. Hugsaðu um það. Your political compass Economic Left/Right: -6.63 Social Libertarian/Authoritarian: -7.64 Er ekki eins öfgakenndur, var í 9. Hef meira trú á frelsi markaðarins núna. Kannski var ég að flýta mér. Og þó þú svari þessu þýðir það ekki að þú sért ekki kynþáttahyggjumaður. Vá, hver vill annars gangast undir slíkt? Maður er talinn ómarktækur. Heldur þú virkilega að ég eigi að taka þig á orðinu? Ertu virkilega að segja mér að þú myndir ekki vilja fá svona mikið af Dönum hingað til landsins? Það má vel vera en ég hef enga skoðun á þróun Grapevines. Ég er ekki ritstjóri blaðsins. Persónulega finnst mér Sveinn skemmtilegur. Valur er fyndinn gaur að því sem mér skilst. Annars var Bart bara helvíti góður og hann er góður penni. Þú ert illa vangefinn ef þú segir annað. Og ef ég væri ritstjóri það væri næsta tölublað skrifað í þeim tilgangi eins og sagt er á ensku ,,to skewer all you motherfuckers". Sérstaklega þetta sveitpakk sem kemur alltaf með sína ömurlega reynslusöguharðindi. Get a fucking grip. What is the What, það er bók sem þetta fólk ætti að lesa. Alvöru þjáningar og lífsbarátta. Jón Magnússon og pópulistinn Magnús yrðu fuckings teknir og sýndir í réttu ljósi. Þú skalt bara þakka að ég sé ekki ritstjóri. Og ég svona satt best að segja þið verið tekin í fuckings rassgatið. Ég hlakka líka til að sjá kosningatölur. Hvað segir það þér þegar Sjálfstæðismenn, Samfylkingin og Vinstri Grænir keppast við að úthúða stefnu ykkar. Fáið ykkur fuckings hagfræðing. Hvað varðar enskukunnáttu þína. Nei, ég hef hitt fólk með álíka mikla enskukunnáttu og þú(með þína menntun). Sure. En hvernig skilgreinir þú þína kunnáttu? Ertu vel að þér í þróun enskunnar? Kanntu allar málfræðireglur? Ertu með góðan orðaforða? Þekkir þú þau orð sem eru grísk eða latnesk, eða þau sem eru komið úr Old English, eða úr frönsku, þýsku eða jafnvel frá Pólynesíu? Eru málvísindi þér hugleikin? Prufaðu að senda grein í Grapevine, ekki biðja um láta lesa hana og ég skal dæma þína kunnáttu. Og mér þykir leiðinlegt að ég skuli hafa ýgað að þú skulir ekki lesa ekki nóg. Svona svona. Ef þú eyddir kannski minna tíma í að reyna verkja Frjálsynda þá hefðir þú meira tíma til að lesa en ekki skrifa innantómar tilvitanir. Give me a fucking break. Talar þú þó nokkur tungumál? Vá, ég kann að lesa grísku, forngrísku, latínu, frönsku, þýsku og hrafla eitthvað í sænsku og dönsku. Síðan kann ég íslensku og ensku, koptísku, hef kíkt eitthvað í ungversku, híeróglýfur og ýmis önnur mál, t.d. bíblíumál. Viltu kannski bera saman typpastærð núna? Hvaðan kemmur Maack annars, minn kæri? Ekki talk öllu svona illa. Nei, ég vil ekki vera hrokafullur - you forced my hand. Annars hef ég engan áhuga á þinni tónlist, er bara mjög vel haldinn. Þú veist ekkert um hvort ég lærður í tónfræði eða ekki. Þú ert sjálfmenntaður tónlistarmaður væntalega? Fegurð er ekki huglægt mat, hefur þú heyrt um eitthvað sem heitir the golden ratio? Learn it. Auk þess er talið mun meira hrífandi að vera hávaxinn, vel byggður og herðabreiður. Þar sem þú ert lítill og væntalega með smá utan á þér þá þykir fólki ekki eins mikið til þín koma. Face it. Síðan mættir þú snyrta þig til og reyna hætta ganga um í emo trefum. Þú veist, Arafat tískan er over. Russell Brand, hello. ,,hvað varðar fegurð þá þykir hverjum sinn fugl fegurstur" Er þetta ekki lengur íslenskur málsháttur? Lestu betur, ekki flýta þér í reiðiskasti. Efast um að John Rey eigi heiðurinn skilið þar. Þín vitund hlýtur að vera takmörkuð þar sem þú sérð þig knúna til að koma með fleiri tilvísanir. Excuse me, dude. Ég hef lesið The History of Western Philosophy eftir Russell, Why I am a Christian, The Conquest of Happiness í íslenskri þýðingu og reyndar um lífshlaup hans og samskipti hans við Wittgenstein. Og bara lesið mikið eftir hann. Hann er í miklu uppáhaldi hjá mér. Svona er það þegar maður menntar sig og eyðir helgum heima að lesa í staðinn fyrir að eyða öllum stundum í að rífa kjaft og djamma. Fáðu þér menntun og hættu þessari mótþróa. Þessar tilvitnanir eru barnalegar. Og Russell myndi hlæja upp í opið geðið á þér myndað við þínar skoðanir. Annars kallaði Russell sig ,,heimskan" eftir að hafa kynnst Wittgenstein. Fyndið nokk. Bjóst að þú kæmir með svona fúkyrði. Auðvitað veist þú ekkert um það, en væntalega dregur þú þessa ályktun, kjáni. Ég er með erlent eftirnafn. Vildi draga athygli að þessu því ég vildi pirra þig, rétt eins og ég gerði með Pólverja ummælin. Hvað ert þú að reykja? Ertu að bera okkur saman við Ínúita og Sama? Og ert þú að reyna segja mér hvaðan Íslendingar koma? Komum við kannski ekki líka frá Troy, svona al la Teutonic mythology? Það er engin skömm í að vera lítill. Þetta er kaldhæðni því þér virðist vera svo annt um Pólverja - þú vilt bara ekki að þeir komi hér í ,,þrælahald". Ég er viss um að þeir séu sammála þér. Yeah right. Annars ætla ég ekkert að láta neitt próf segja þér hvar ég stend. Já, ég skal segja þér og þú mátt spurja mig.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 16:58
Ef þeir sem ekki eru bókmenntafræðingar eða sambærilega menntaðir eru ekki hæfir til þess að lesa skrif þín með gagnrýnum huga og skrif þín eru fyllt logos úr meistarastykkjum sem fæstir hafa lesið; hversvegna ertu þá að birta þau í blaði sbr Grapewine þar sem hvaða sjálfskipaði beßerwißer sem gengur götur Reykjavíkur getur komist í þessi skrif og dirfst að lesa þau?
Er ekki öflugra vopn að skrifa svo allir skilji í stað misheppnaðrar kaldhæðni sem enginn áttar sig á fyrir flúri úr bókum eftir löngu dauða rithöfunda sem aðeins hörðustu kúristar þekkja?
Ég var að birta þetta því mig langaði til að skrifa í blaðið því mig langar að vera blaðamaður á blaðinu ef ég hef tíma og það er pláss.. Nei, sagði aldrei neitt um að fólk mætti ekki lesa. Væri þá asni að leyfa birtingu. Skrifaði þetta aðallega því mér misbauð hvað Sóley hafði að segja og Steingrímur. En misbauð að lesa ruglið í snowgathering. Bara einhver lýður sem tóku að sér að dissa landið okkar sem þú segist elska svo mikið. En þér þykir það þá í lagi að það sé verið að dissa landið? Annars lak kaldhæðni af af hverju orði. Held þú þurfir að læra hvað kaldhæðni er.
Sagði að það væri ,,páskaegg eða easter egg" fyrir vel lesna einstaklinga. Og þú ert ekki vel lesinn, þar af leiðandi óhæfur að gagnrýna skrif mín á ensku.
Er maður ómerkilegur ef maður er dauður. Jesus, skýtur þig svolítið í fótinn þar. Russell er dauður. Ætlar þú að deila um tímalengd?
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 17:04
Yes, politicalcompass.org. Þú verður að átta þig á einu. Ég er netnörd, hef verið á netinu síðan way back, 56.k módem var the highspeed shit. Og það tók kórter að sjá mynd af Teri Hatcher. I had a thing. En skal taka prófið aftur núna, að mig minnir var ég way out here. People are ultimately divided more by class than by nationality. Já, það er svo satt, minn kæri.
Svo satt. Hugsaðu um það. Your political compass Economic Left/Right: -6.63 Social Libertarian/Authoritarian: -7.64 Er ekki eins öfgakenndur, var í 9. Hef meira trú á frelsi markaðarins núna.
Kannski var ég að flýta mér. Og þó þú svari þessu þýðir það ekki að þú sért ekki kynþáttahyggjumaður. Vá, hver vill annars gangast undir slíkt? Maður er talinn ómarktækur. Heldur þú virkilega að ég eigi að taka þig á orðinu? Ertu virkilega að segja mér að þú myndir ekki vilja fá svona mikið af Dönum hingað til landsins? Það má vel vera en ég hef enga skoðun á þróun Grapevines. Ég er ekki ritstjóri blaðsins. Persónulega finnst mér Sveinn skemmtilegur. Valur er fyndinn gaur að því sem mér skilst. Annars var Bart bara helvíti góður og hann er góður penni. Þú ert illa vangefinn ef þú segir annað.
Og ef ég væri ritstjóri það væri næsta tölublað skrifað í þeim tilgangi eins og sagt er á ensku ,,to skewer all you motherfuckers". Sérstaklega þetta sveitpakk sem kemur alltaf með sína ömurlega reynslusöguharðindi. Get a fucking grip. What is the What, það er bók sem þetta fólk ætti að lesa. Alvöru þjáningar og lífsbarátta.
Jón Magnússon og pópulistinn Magnús yrðu fuckings teknir og sýndir í réttu ljósi. Þú skalt bara þakka að ég sé ekki ritstjóri blaðsins. Og ég svona satt best að segja vona ég að þið verði tekin í fuckings rassgatið. Ég hlakka líka til að sjá kosningatölur. Hvað segir það þér þegar Sjálfstæðismenn, Samfylkingin og Vinstri Grænir keppast við að úthúða stefnu ykkar. Fáið ykkur fuckings hagfræðing. Hvað varðar enskukunnáttu þína. Nei, ég hef hitt fólk með álíka mikla enskukunnáttu og þú(með þína menntun). Sure. En hvernig skilgreinir þú þína kunnáttu? Ertu vel að þér í þróun enskunnar? Kanntu allar málfræðireglur? Ertu með góðan orðaforða? Þekkir þú þau orð sem eru grísk eða latnesk, eða þau sem eru komið úr Old English, eða úr frönsku, þýsku eða jafnvel frá Pólynesíu? Eru málvísindi þér hugleikin? Prufaðu að senda grein í Grapevine, ekki biðja um láta lesa hana og ég skal dæma þína kunnáttu.
Og mér þykir leiðinlegt að ég skuli hafa ýgað að þú skulir ekki lesa ekki nóg. Svona svona. Ef þú eyddir kannski minna tíma í að reyna verja Frjálsynda þá hefðir þú meira tíma til að lesa en ekki skrifa innantómar tilvitanir. Give me a fucking break. Talar þú þó nokkur tungumál? Vá, ég kann að lesa grísku, forngrísku, latínu, frönsku, þýsku og hrafla eitthvað í sænsku og dönsku. Síðan kann ég íslensku og ensku, koptísku, hef kíkt eitthvað í ungversku, híeróglýfur og ýmis önnur mál, t.d. bíblíumál. Viltu kannski bera saman typpastærð núna?
Hvaðan kemmur Maack annars, minn kæri? Ekki talk öllu svona illa. Nei, ég vil ekki vera hrokafullur - you forced my hand. Annars hef ég engan áhuga á þinni tónlist, er bara mjög vel haldinn. Þú veist ekkert um hvort ég lærður í tónfræði eða ekki. Þú ert sjálfmenntaður tónlistarmaður væntalega? Fegurð er ekki huglægt mat, hefur þú heyrt um eitthvað sem heitir the golden ratio? Learn it. Auk þess er talið mun meira hrífandi að vera hávaxinn, vel byggður og herðabreiður. Þar sem þú ert lítill og væntalega með smá utan á þér þá þykir fólki ekki eins mikið til þín koma. Face it. Síðan mættir þú snyrta þig til og reyna hætta ganga um í emo treflum.
Þú veist, Arafat tískan er over. Russell Brand, hello. ,,hvað varðar fegurð þá þykir hverjum sinn fugl fegurstur" Er þetta ekki lengur íslenskur málsháttur? Lestu betur, ekki flýta þér í reiðiskasti. Efast um að John Rey eigi heiðurinn skilið þar. Þú ert að rugla saman við hitt kommentið. Þín vitund hlýtur að vera takmörkuð þar sem þú sérð þig knúna til að koma með fleiri tilvísanir. Excuse me, dude. Ég hef lesið The History of Western Philosophy eftir Russell, Why I am a Christian, The Conquest of Happiness í íslenskri þýðingu og reyndar um lífshlaup hans og samskipti hans við Wittgenstein. Og bara lesið mikið eftir hann. Hann er í miklu uppáhaldi hjá mér. Svona er það þegar maður menntar sig og eyðir helgum heima að lesa í staðinn fyrir að eyða öllum stundum í að rífa kjaft og djamma. Fáðu þér menntun og hættu þessari mótþróa.
Þessar tilvitnanir eru barnalegar. Og Russell myndi hlæja upp í opið geðið á þér myndað við þínar skoðanir. Annars kallaði Russell sig ,,heimskan" eftir að hafa kynnst Wittgenstein. Fyndið nokk. Bjóst að þú kæmir með svona fúkyrði. Auðvitað veist þú ekkert um það, en væntalega dregur þú þessa ályktun, kjáni. Ég er með erlent eftirnafn. Vildi draga athygli að þessu því ég vildi pirra þig, rétt eins og ég gerði með Pólverja ummælin. Hvað ert þú að reykja? Ertu að bera okkur saman við Ínúita og Sama? Og ert þú að reyna segja mér hvaðan Íslendingar koma? Komum við kannski ekki líka frá Troy, svona al la Teutonic mythology? Það er engin skömm í að vera lítill. Þetta er kaldhæðni því þér virðist vera svo annt um Pólverja - þú vilt bara ekki að þeir komi hér í ,,þrælahald". Ég er viss um að þeir séu sammála þér. Yeah right. Annars ætla ég ekkert að láta neitt próf segja þér hvar ég stend. Já, ég skal segja þér og þú mátt spurja mig.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 17:11
John Ray -Ég var að tala um 'Education makes a wise man wiser...' Var búinn að gleyma hinu.
Hvað varðar djamm þitt, þá er það þitt mál og þeirra sem fyrir því verða. Ég ætla að biðja þig að vera ekki að gefa í skyn að ég sé endalaust djammandi, ég varð þreyttur á því fyrir þónokkru, ég held við ættum að varast að fara útí samanburð á slíku.
Í augnarblikinu og á myndinni er ég að reykja camel, Samar og Inúítar búa á álíka norðlægum slóðum og 'við'.
Ég tala Dönsku, Norsku, Sænsku, Ensku, Íslensku og bjarga mér á Þýzku og Spænsku, les svo nokkur til viðbótar. Orðsifjafræði er eitt mitt eftirlætisáhugamál.
Þekki ég hvaðan orðin koma? Oftast nær.
Maack er þýzkt og kemur frá Sleswig Holstein með langafa mínum, Peter um miðja 19 öld.
Hér er mynd af því hvar ég stend í stjórnmálum smkv Politicalcompass.
Hvað varðar kynþáttahyggju held ég að þú ættir að fara þér hægar í það að saka fólk um rasisma. Ekki hváði ég yfir samanburði mínum á Norrænum mönnum, Inúítum og Sömum... Uppruni Germana er talinn í Austlægri Evrópu, en við komum víst öll upprunalega frá Afríku ef út í það er farið.
Þú mátt væna mig um kynþáttahyggju þegar þú viðurkennir að þú ert bmeð bullandi yfirborðshygginn standard af fegurð hvað varðar hæð. Gullinsnið er jú talið glepja mennina meira en hvað annað, en ég sé fegurðina í ófullkomleikanum.
Þú getur fundið Ensk skrif eftir mig hérna.
Hvað varðar fúkyrði ættir þú að lesa aftur yfir þetta svar þitt.
Annað er ekki svaravert og ég held að þú ættir að leita þér hjálpar.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 17:17
Russell er dauður, mikið rétt. Margir af mínum uppáhaldsrithöfunum hafa afrekað það yfir ævi sína að drepast.
Jesús er dauður líka á meðan við erum að tala um tímalengd...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 17:19
Hvað varðar Keffyeh þá klæðist ég honum sem trefli og hef gert í fjölda ára, enda stuðningsmaður Fatah.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 17:20
Já, og ég er viss um að tónlistarkennendur mínir frá 9 ára aldri hefðu sitthvað að athuga við það ef ég segðist algjörlega sjálfmenntaður í tónlist. Ég kenndi sjálfum mér á gítar og fór eftir það í FÍH, er sjálfmenntaður á píanó.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 17:22
Vinkonan mín sem er mun skynsamara en ég sagði mér að ég ætti að róa mig.
Ég tek ráðum hennar. Ég kann mig ekki. Það þarf að minna mig oft á það. Á til að missa mig.
Bestu kveðjur,
P.s Þetta er rétt hjá þér, var að reyna benda á hversu firrt rökin hennar Sóleyjar voru, þ.e .rappið.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 17:29
Engar áhyggjur, ég er skapstór sjálfur en nýlega farinn að kunna mig.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.4.2007 kl. 17:40
Já, það er erfitt að vera skapstór, sammála þér þar.
Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 17:46
Voðaleg lengd kommenta er þetta. Eruði ekki í vinnu?
Annars langaði mig bara að benda á að konan bak við þær ofsóknir sem popparar urðu fyrir á níunda áratug síðustu aldar, þeim hinum sömu og Zappa og t.d. Dee Snider börðust hetjulega gegn, var engin önnur en Tipper Gore, eiginkona umhverfisnasistans Al Gore. Hún er, svo vægt sé til orða tekið, kolgeðveik fasistatík.
Ingvar Valgeirsson, 9.4.2007 kl. 23:54
Frank Zappa er SNILLINGUR! Takk fyrir þetta.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.4.2007 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.