14.3.2007 | 13:00
Kúlinu fórnað fyrir hópsálahylli.
Ég var að horfa á þetta.
Eiríkur 'Rauði' Hauksson hefur nú misst 95% virðingarinnar sem ég hef ætið borið fyrir honum, en hann litaði hár sitt dökkt fyrir þetta myndband, og ég sver hann algjörlega af mér ef hann heldur þessum forljóta, moldarbrúna, alltof algenga lit og nær ekki aftur í eirrauðan makkan sem löngum hefur prýtt hann og haldið ljónslegu fasi hans á lofti.
Nei Eiki minn. Svona gerum við rauðhærðir ekki, ekki nema máské á meðan gelgjuskeiði stendur og menn halda sig hafa eitthvað til þess að skammast sín fyrir.
Nei Eiki minn, núna er fokið í flest skjól þegar framvörður rauðhærðra, sómi okkar, sverð og skjöldur hefur gengið til liðs við þá molbúa sem líta allir eins út og hafa ekki úr karótíni að moða í litarefnavali.
Fuss.
Ég sem ætlaði nú einusinni, aldrei eins og vant, að fylgjast með júróvísjón þetta árið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Spurt er
- Lífrænt ræktuðum Sigur-Rósar hljómplötum
- Mannáti á innflytjendum
- Sölu á nektarmyndum af Íslendingum.
- Því að sleikja malbik
- Kynlífsferðaiðnaði
- Því lífríki sem kemba má úr hári Saving Iceland liða
- Því lífríki sem kemba má úr hári Davíðs Oddsonar
- Bíta gras útí náttúrunni
- Ljóstillífun á Austurvelli
- Sauðgripum útdauðra bænda
- Hvort á öðru
- Litháenískri Methylamphetamín-frameiðslu hérlendis
- Hlusta ekki á svona vitleysu, forfeður mínir fóru ekki á topp fæðukeðjunar til að vera kýr
- Á því að snæða grænmetisætur
- Á því að snæða auðmenn.
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- lexkg
- malacai
- svartfugl
- stutturdreki
- laufabraud
- skarfur
- kisabella
- asdisran
- arh
- asgerdurjona
- ofurbaldur
- halo
- bennigrondal
- bergruniris
- kaffi
- beggipopp
- herrabre
- bjornj
- bjolli
- bleikaeldingin
- gattin
- binntho
- coka
- limped
- rafdrottinn
- delilah
- iceman
- ma
- fatou
- fellatio
- fuf
- ffreykjavik
- fridaeyland
- xfakureyri
- valgeir
- killjoker
- gisliivars
- stjornarskrain
- gudbjorng
- frussukusk
- gutti
- grg
- gmaria
- gudruntora
- gullilitli
- halkatla
- hallarut
- veravakandi
- heida
- helgadora
- snjolfur
- hinhlidin
- disdis
- swiss
- kolgrimur
- ivg
- harri
- ingvarvalgeirs
- little-miss-silly
- jakobk
- jensgud
- johnnybravo
- jogamagg
- joik7
- joningvar
- jonkjartan
- prakkarinn
- iskallin
- kiza
- kjartan
- kolladogg
- kop
- andmenning
- luf
- presleifur
- nytjagardar
- loopman
- elvira
- sax
- mortenl
- 1kaldi
- omarminn
- peturorn
- proletariat
- pro-sex
- frisk
- ragganna
- rannveigh
- reputo
- runavala
- lovelikeblood
- siggileelewis
- totally
- shogun
- nerdumdigitalis
- sigurjonth
- sindri79
- sleepless
- hvala
- svansson
- svanurmd
- stormsker
- isspiss
- savar
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- valgardur
- vantru
- vefritid
- what
- vilberg
- thorrialmennings
- steinibriem
- mannamal
- thorgnyr
- hallelujah
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einkar vont júrómúv hjá honum. Aðeins 4% mannkyns eru (b)rauðhærðir, en 12% vinningshafa í Júró hafa verið fagurrauðmakkaðir gegnum tíðina.
Þessi litun verður að teljast svolítið klaufaleg hjá okkur, en breytir ekki því að Eiríkur er enn gríðarkúl, mjög næs drengur og einn besti söngvari þjóðarinnar.
Ingvar Valgeirsson, 14.3.2007 kl. 14:33
Mér fannst þetta nú bara kúl myndband og það var kallt og drungalegt og lítið júrólegt. hjúkk. En að koma fram undir nafninu Big red hlýtur nú bara að gleðja einhverja, ha. Mér finnst þetta lítið svindl og hið eirrauða hár fýkur yfir hæðir sviðs í Helsinki þann tíunda mai - og vonandi þann tólfta líka. Annars er ívið mikilvægara að við vinnum kosningarnar hér heima þann tólfta en júró, þó það væri bónus.
arnar valgeirsson, 14.3.2007 kl. 22:45
Eins og einverjir sögðu:
Það er sama hvern þú kýst, ríkisvaldið vinnur alltaf.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 15.3.2007 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.