Meðvituð ákvörðun

Í ljósi þess að hvorki MBL né Blog.is liðar hafa svarað mér hef ég tekið þá ákvörðun að hætta moggabloggi.

Ég mun setja upp blogg á komandi vikum á orninn.org og einbeita mér að þeim vef.

 

Ég mun mjög sennilega hafa slík að bjóða fyrir valda einstaklinga, hafir þú áhuga á að yfirgefa blog.is getur þú haft samband við mig og við sjáum til.

 

Fari moggabloggið í fúlan pytt og ritskoðunarsinnar með þeim.

 

kv.

 

Einar V. Bj. Maack


Bloggfærslur 7. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband