Örninn.org!

Vefurinn er loksins kominn af stað. Nú er það eina sem vantar meira efni og fleiri þátttakendur! 

Örninn er kominn til flugs.

Það sér hver sem sjá vill að örninn getur tekið sig til hærra flugs en áður hefur þekkst í vefheimum á Íslensku.

Nú þarf örninn aðeins byr undir báða vængi; framlög frá ykkur lesendur góðir.

Í nafni málfrelsis og lýðræðis ætlar örninn að birta allar þær skoðanir sem vilja heyrast hér á þessum vetttvangi, hér verður aldrei ritskoðun þó ritstjórn sé ekki tilbúinn að birta illa skrifaðar greinar, þ.e. þá erum við tilbúnir að hjálpa þér að gera hlutina betur - án þess að skoðanir okkar komi til með að hafa áhrif á inntak greinarinnar þinnar,.

Öll viljum við heyrast, öll viljum við að tekið sé mark á okkur. Það er sama hverrar skoðunar við erum , við viljum öll að okkar skoðanir heyrist - sum okkar þora ekki að koma fram undir nafni, og það er ekkert mál her á vefnum, þó við eigendur vefjarins viljum gjarnan vita hver þú ert, þá er fullum trúnaði áskilið - innsendar greinar eru aðeins birtar frá fólki sem þorir að taka ábyrgð á sínum skoðunum ef til kæru kemur- en við gefum aldrei upp nafn þitt af fyrra bragði kjósiru nafnleynd.

 

Eftir hverju ert þú að bíða?

Ég heyri þig röfla á hverjum degi, hvers vegna segiru ekkert?

Sendu inn grein núna á maack@orninn.org og skráðu þig á garginu.

 


Bloggfærslur 4. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband