27.8.2008 | 03:37
Senda þá til síns heima!
Þessir menn hafa ekkert að gera hérna.
Við höfum enga þörf hérlendis til þess að vera að borga undir þá fangelsisvist - frítt fæði og húsnæði - séu þeir dæmdir sekir.
Séu þessir menn dæmdir sekir ber okkur að senda þá til síns heima og setja þá í 15 ára komubann til landsins, til þess að sýna að við höfum ekkert með svona starfsemi að gera hérlendis.
Mér finnst það lágmarkskrafa að yfirvöld sjái sóma sinn í því að vernda bæði innfædda og innflutta Íslendinga gegn svona ófögnuði og með því að senda þessa menn úr landi - helst með samningi við heimaland þeirra um að þeir verið fangelsaðir þarlendis - og setja þá í komubann, gerum við úr þeim fordæmi.
Verst að það er ekki hægt að senda innlenda fauta til útlegðar í Papey eða álíka, en þegar við höfum þennan valmögulega ber okkur að nýta hann!
![]() |
Ákært fyrir húsbrot og líkamsárás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2008 | 02:44
Vinsamlegast athugið...
Þeim Gartrel og Johnson skal ekki rugla við Gartrell Johnson bakvörð hjá Colorado State Rams í háskólaruðningnum í BNA.
<- Gartrell Johnson
<- Gartrel & Johnson
Ekki rugla saman!
![]() |
Ekki nægar sannanir fyrir morðáformum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)