9.6.2008 | 18:29
Svona spurningalisti einhverskonar.
1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?
Já. Mér finnst það...
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ?
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?
Mér væri það heiður að vera vinur minn.
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ?
Nei. Aldrei.
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?
Ég er alltaf að láta plata mig í einhverskonar vitleysu.
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
Hollenskur morgunverður, appelsínusafi, steikt skinka, spælt egg og Heineken.
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ?
Ekki ef ég er í mokkasínum.
11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKAN ?
Ég skal síst segja það sjálfur.
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
Karamellu og bananasjeik.
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?
Ég hreinlega veit það ekki.
14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?
Ég nota mjög lítið varalit.
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?
Ég er í dökkbláum Levis, 26"X35" og bláum Adidas tennisskóm, stærð 42.
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?
Niðinn af tölvunni og högg mín á lyklaborðið.
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR?
Ég þekki hana ekki persónulega, aðeins af vefnum, en mér sýnist allt á öllu að þetta sé príðisstúlka, enda Austfirðingur.
25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?
26. ÞINN HÁRALITUR ?
Sandrauður... erh... eða svoleiðis. Ljóst afbrigði af rauðum.
27. AUGNLITUR ÞINN ?
28. NOTARÐU LINSUR ?
29. UPPÁHALDSMATUR ?
Til þess að vera fullkomlega heiðarlegur verð ég eiginlega að segja Murphy's Irish Stout -enda máltíð í glasi. En þegar ég fæ mat hjá mömmu er ég ægilega sáttur, enda er mamma besti kokkur í heimi. Ég er nefnilega það blessaður að fæðast hjá foreldrum sem eru bæði lærð í matargerð, þ.e. pabbi er menntaður matsveinn og mamma menntuð húsmóðir svo það rekur á furðu að ég sé ekki akfeitur - enda þyngdist ég um 20 kg síðast þegar ég bjó á hótel mömmu.
Já.
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?
32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?
Ég hreinlega veit það ekki.
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?
Sjá 34.
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?
Ég er ekki með músarmottu. Músin mín er í búri.
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?
42. HVAR FÆDDISTU ?
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?
Ég get bara ekki svarað því, enda lítið um spennu þegar ég er búnað svara þessu sjálfur.