Sem mikill áhugamaður um Írska menningu...

...segi ég good riddance to bad shite.

Þetta lag nær svo líka yfir tvær áttundir og fæstir leikmenn geta sungið þetta.

 

Má ég þá frekar mæla með hressari lögum eins og sjóaraslagaranum 'The Irish Rover' eða drykkjusöngum eins og The rare auld mountaindew, eða jafnvel 'the rare auld times'... sem er jú eftirsjársöngur um Dubh-linn. (sem þýðir jú svartipollur á Ísl.) 

 

Persónulega finnst mér að íslenskir brauðhausar og aðrir sem vilja fagna grænklædda deginum ættu að syngja lag Shanes MacGowan og the Pogues um spilavítið White City í London sem var rifið...

 



Here a tower shinning bright
Once stood gleaming in the night
Where now theres just the rubble
In the hole here the paddies and the frogs
Came to gamble on the dogs
Came to gamble on the dogs not long ago

Oh the torn up ticket stubs
From a hundred thousand mugs
Now washed away with dead dreams in the rain
And the car-parks going up
And theyre pulling down the pubs
And its just another bloody rainy day

Oh sweet city of my dreams
Of speed and skill and schemes
Like Atlantis you just disappeared from view
And the hare upon the wire
Has been burnt upon your pyre
Like the black dog that once raced
Out from trap two

 

 

Á ansi við í miðborg óttans þar sem barirnir eru rifnir fyrir bílastæðahús og kringlur, ekki það að mér sé ekki skítsama um flesta þessa bárujárnskofa, en eigum við ekki bara að drepa gjörsamlega niður skemmtanalífið hérna, sem er andskoti stór túristabeita? 


mbl.is „Danny Boy“ bannaður á degi heilags Patreks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband