25.2.2008 | 17:34
Ritskoðun.
25.2.2008 | 11:31
Í sífelldum árekstrum í sama bíl...
Mér hefur mikið verið hugsað til þessa lags undanfarna 3-4 daga.
Lag þetta samdi David Bowie um fíkn sína og það að reyna að komast hjá því að gera sömu mistökin í sífellu.
Það merkilega er að þetta lag, sem fjallar um kókaínfíkn, má heimfæra á borgarstjórnmálin, eins auðveldlega og einkalíf margra, en valdfíkn, eins og aðrar fíknir gera það að verkum að maður klessir í sífellu sama bílinn.
Always crashing in the same car. (D. Bowie)
Every chance, every chance that I take
I take it on the road
Those kilometers and the red lights
Never looking left or right
Oh, but I'm always crashing in the same car
Jasmine, I saw you creeping
As I pushed my foot down to the floor
Round and round the hotel garage
Must have been touching close to 94
Oh, but I'm always crashing in the same car
Yeah...