Bjúgnasleikir óskar þess...

...að konur hætti líka að nauðga.

 

Það eru ekki eingöngu karlar sem nauðga og ég á vin sem lenti í því fyrir nokkrum árum að stúlka setti ólyfjan í glas hjá honum og hann vaknaði við hliðina á henni...

Nema hvað að  hann er jólasveinn og var að fíla þetta, sem er vægast sagt furðulegt.

 

Jólakort femínistafélagsins fellst tvímælalaust undir tjáningar og málfrelsið, en er ekki frekar ljótt og raunar kynbundið andlegt ofbeldi, að ætla öllum karlmönnum það að vera nauðgarar? 

 

Þetta er vægast sagt ógeðfelld aðför að karlmönnum í landinu.

Ég er jafnréttissinni, ekki feministi og þessar konur hafa gjörsamlega eyðilagt hugtakið feminismi. 


Bloggfærslur 21. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband